Star

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Star

Star er um sjö metra langur opinn tvímenningskjölbátur. Hann var hannaður árið 1910 af bandaríska skútuhönnuðinum Francis Sweisguth og fyrstu bátarnir voru smíðaðir í Port Washington í New York-fylki. Star var ólympíubátur frá 1932 til 2012.