Flying Fifteen

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Flying Fifteen er 20 feta (um 6m) langur kjölbátur hannaður af breska skútuhönnuðinum Uffa Fox árið 1947. Báturinn er einkum vinsæll í Bretlandi og fyrrum breskum nýlendum. Fyrsta heimsmeistarakeppnin í Flying Fifteen var haldin í Ástralíu árið 1979.

Frægasti Flying Fifteen báturinn er líklega Coweslip sem Filippus hertogi og Elísabet krónprinsessa fengu í brúðkaupsgjöf 1947.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Puzzle stub.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.