Fara í innihald

OK (kæna)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
OK kæna í Póllandi.

OK er fjögurra metra löng einmenningskæna hönnuð af danska bátasmiðnum Knud Olsen árið 1957. OK er undirbúningsbátur fyrir Finn og hefur því fylgt eftir breytingum á hönnun þess síðarnefnda í gegnum tíðina. OK var ódýr og einföld í smíðum og með einfaldan seglabúnað. Hún varð geysivinsæl í Evrópu á 7. og 8. áratug 20. aldar en dalaði hratt á þeim 9..