B14 (kæna)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
B14 á siglingu.

B14 er fjórtán feta (4,3m) grunnrist tvímenningskæna hönnuð árið 1986 af ástralska siglingamanninum Julian Bethwaite sem smækkuð útgáfa af 18 feta tvímenningskænu. Hún er bæði með framsegl og laust bugspjót fyrir gennaker. B14 er einkum vinsæl í Bretlandi og Ástralíu.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]