Flying Junior
Jump to navigation
Jump to search
Flying Junior er tvímenningskæna hönnuð í Hollandi af Uus van Essen og Coen Gulcher á árunum 1954-1955 sem minni útgáfa af Flying Dutchman til kennslu og þjálfunar fyrir unga siglingamenn.
Flying Junior er rúmir fjórir metrar að lengd með stórsegl, fokku og belgsegl.