Skúli Guðmundsson (ráðherra)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Skúli Guðmundsson

Skúli Guðmundsson (fæddur 10. október 1900, látinn 5. október 1969) var íslenskur stjórnmálamaður.

Skúli var alþingismaður Framsóknarflokksins frá 1937-1969. Hann gegndi embætti atvinnumálaráðherra frá 1938-1939 og var fjármálaráðherra um skeið árið 1954.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.