Hringrif

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Gervihnattamynd af Atafu í Kyrrahafinu.
Kort af Kwajalein hringrifinu

Hringrif eða baugey er lágrisin kóraleyja sem finnst í hitabeltishöfum og samanstendur af kóralrifi sem umlykur lægð. Lægð þessi getur verið hluti rísandi eyju en, en er oftast hluti hafsins (þ.e. lón), en sjaldnar afmarkað ferskt-, ísalt, eða mjög salt vatn.

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist