Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Maurice Allais
Maurice Allais (31. maí 1911 – 9. október 2010 ) var franskur hagfræðingur, sem hlaut Nóbelsverðlaunin í hagfræði 1988 . Hann var einn af stofnendum Mont Pèlerin-samtakanna , alþjóðlegs málfundafélags frjálshyggjumanna , 1947 .
Allais fæddist í París , og rak faðir hans ostabúð, en féll í fyrri heimsstyrjöld, 1915 . Allais braust til mennta og lauk prófum í stærðfræði og heimspeki, áður en hann settist í École Polytechnique, Verkfræðiskólann, í París. Hann gerðist námuverkfræðingur, en gaf einnig út ýmis hagfræðirit. Frá 1948 stundaði hann aðeins háskólakennslu og rannsóknir við ýmsar stofnanir. Þótt hann væri einn af stofnendum Mont Pèlerin samtakanna 1947 , tók hann lítinn þátt í starfi þeirra, enda var hann ekki sannfærður um eina meginkenningu frjálshyggjumanna, sem er, að náttúruauðlindir séu best komnar í eigu einkaaðila. Hann hefur líka látið í ljós efasemdir um, að óheft alþjóðaviðskipti hafi eins góðar afleiðingar og flestir frjálshyggjumenn halda fram.
Ragnar Frisch og
Jan Tinbergen (1969) •
Paul A. Samuelson (1970) •
Simon Kuznets (1971) •
John R. Hicks og
Kenneth J. Arrow (1972) •
Wassily Leontief (1973) •
Gunnar Myrdal og
Friedrich August von Hayek (1974) •
Leoníd Vítaljevítsj Kantorovítsj og
Tjalling C. Koopmans (1975) •
Milton Friedman (1976) •
Bertil Ohlin og
James E. Meade (1977) •
Herbert A. Simon (1978) •
Theodore W. Schultz og
Arthur Lewis (1979) •
Lawrence R. Klein (1980) •
James Tobin (1981) •
George J. Stigler (1982) •
Gerard Debreu (1983) •
Richard Stone (1984) •
Franco Modigliani (1985) •
James M. Buchanan (1986) •
Robert M. Solow (1987) •
Maurice Allais (1988) •
Trygve Haavelmo (1989) •
Harry M. Markowitz ,
Merton H. Miller og
William F. Sharpe (1990) •
Ronald Coase (1991) •
Gary Becker (1992) •
Robert W. Fogel og
Douglass C. North (1993) •
John C. Harsanyi ,
John Forbes Nash og
Reinhard Selten (1994) •
Robert E. Lucas yngri (1995) •
James A. Mirrlees og
William Vickrey (1996) •
Robert C. Merton og
Myron S. Scholes (1997) •
Amartya Sen (1998) •
Robert A. Mundell (1999) •
James J. Heckman og
Daniel L. McFadden (2000) •
George A. Akerlof ,
Andrew Michael Spence og
Joseph E. Stiglitz (2001) •
Daniel Kahneman og
Vernon L. Smith (2002) •
Robert F. Engle og
Clive W.J. Granger (2003) •
Finn E. Kydland og
Edward C. Prescott (2004) •
Robert Aumann og
Thomas Schelling (2005) •
Edmund S. Phelps (2006) •
Leonid Hurwicz ,
Eric S. Maskin og
Roger B. Myerson (2007) •
Paul Krugman (2008) •
Elinor Ostrom og
Oliver E. Williamson (2009) •
Peter A. Diamond ,
Dale T. Mortensen og
Christopher A. Pissarides (2010) •
Thomas J. Sargent og
Christopher A. Sims (2011) •
Alvin Roth og
Lloyd Shapley (2012) •
Eugene Fama ,
Robert J. Shiller og
Lars Peter Hansen (2013) •
Jean Tirole (2014) •
Angus Deaton (2015) •
Oliver Hart og
Bengt Holmström (2016) •
Richard Thaler (2017) •
William Nordhaus og
Paul Romer (2018) •
Abhijit Banerjee ,
Esther Duflo og
Michael Kremer (2019) •
Paul Milgrom og
Robert Wilson (2020) •
David Card ,
Joshua Angrist og
Guido Imbens (2021) •
Ben Bernanke ,
Douglas Diamond og
Philip Dybvig (2022) •
Claudia Goldin (2023) •
Daron Acemoglu ,
Simon Johnson og
James A. Robinson (2024)