Spilavíti

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Spilavíti er bygging eða stofnun þar sem stundað er fjárhættuspil. Spilavíti eru oftast í nágrenni hótela, veitingastaða, verslunarmiðstaða, skemmtiferðaskipa og annarra staða þar sem ferðamenn leita eftir afþreyingu. Það er umdeilt hvort þær tekjur sem spilavíti skapa vegi á móti félagslegum og efnahagslegum áhrifum þeirra.

Spilavíti á Íslandi þurfa sérstök leyfi. Nokkrir þingmenn hafa lagt fram frumvarp um spilahallir. [1]

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist


Tengill[breyta | breyta frumkóða]

Umfjöllun RÚV í þættinum Kveikur 20. mars 2018

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Frumvarp um spilahallir