„Spænska“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef Ítarlegri breyting frá farsímavef
Lína 22: Lína 22:
Spænska er afkomandi latínu og er, ásamt [[sardiníska|sardinísku]] og [[ítalska|ítölsku]], eitt af þeim málum sem líkist henni mest.<ref>Pei, Mario (1949). Story of Language. {{ISBN|03-9700-400-1}}.</ref> Um 75% af orðaforða nútímaspænsku kemur úr latínu, þar á meðal latnesk tökuorð úr forngrísku.<ref>{{cite book|last1=Robles|first1=Heriberto Camacho Becerra, Juan José Comparán Rizo, Felipe Castillo|title=Manual de etimologías grecolatinas|date=1998|publisher=Limusa|location=México|isbn=968-18-5542-6|page=19|edition=3.}}</ref><ref>{{cite book|last1=Comparán Rizo|first1=Juan José|title=Raices Griegas y latinas|publisher=Ediciones Umbral|isbn=978-968-5430-01-2|page=17|url=https://books.google.com/books?id=caqn_7i6tvkC|language=es|access-date=22 August 2017|archive-url=https://web.archive.org/web/20170423162130/https://books.google.com/books?id=caqn_7i6tvkC|archive-date=23 April 2017|url-status=live}}</ref> Hún er eitt af þeim málum sem er mest kennt í heimi, ásamt [[enska|ensku]] og [[franska|frönsku]].<ref>[https://www.languagemagazine.com/2019/11/18/spanish-in-the-world/ Spanish in the World], ''Language Magazine'', 18. nóvember 2019.</ref> Á eftir ensku og kínversku er spænska þriðja mest notaða málið á [[Internetið|Internetinu]].<ref>{{cite web |url=https://www.babbel.com/en/magazine/internet-language |title=What Are The Most-Used Languages On The Internet? |work=+Babbel Magazine |last=Devlin |first=Thomas Moore |date=30 January 2019 |access-date=13 July 2021 |url-status=live}}</ref> Spænska er eitt af sex opinberum málum [[Sameinuðu þjóðirnar|Sameinuðu þjóðanna]] og er líka eitt af opinberum málum [[Evrópusambandið|Evrópusambandsins]], [[Samtök Ameríkuríkja|Samtaka Ameríkuríkja]], [[Samtök Suður-Ameríkuríkja|Samtaka Suður-Ameríkuríkja]], [[Samtök ríkja í Rómönsku Ameríku og Karíbahafi|Samtaka ríkja í Rómönsku Ameríku og Karíbahafi]] og [[Afríkusambandið|Afríkusambandsins]], auk margra alþjóðastofnana.<ref>{{cite web|title = Official Languages {{!}} United Nations|url = https://www.un.org/en/sections/about-un/official-languages/|website = www.un.org|access-date = 19 November 2015|archive-url = https://web.archive.org/web/20151017035124/http://www.un.org/en/sections/about-un/official-languages/|archive-date = 17 October 2015|url-status = live}}</ref>
Spænska er afkomandi latínu og er, ásamt [[sardiníska|sardinísku]] og [[ítalska|ítölsku]], eitt af þeim málum sem líkist henni mest.<ref>Pei, Mario (1949). Story of Language. {{ISBN|03-9700-400-1}}.</ref> Um 75% af orðaforða nútímaspænsku kemur úr latínu, þar á meðal latnesk tökuorð úr forngrísku.<ref>{{cite book|last1=Robles|first1=Heriberto Camacho Becerra, Juan José Comparán Rizo, Felipe Castillo|title=Manual de etimologías grecolatinas|date=1998|publisher=Limusa|location=México|isbn=968-18-5542-6|page=19|edition=3.}}</ref><ref>{{cite book|last1=Comparán Rizo|first1=Juan José|title=Raices Griegas y latinas|publisher=Ediciones Umbral|isbn=978-968-5430-01-2|page=17|url=https://books.google.com/books?id=caqn_7i6tvkC|language=es|access-date=22 August 2017|archive-url=https://web.archive.org/web/20170423162130/https://books.google.com/books?id=caqn_7i6tvkC|archive-date=23 April 2017|url-status=live}}</ref> Hún er eitt af þeim málum sem er mest kennt í heimi, ásamt [[enska|ensku]] og [[franska|frönsku]].<ref>[https://www.languagemagazine.com/2019/11/18/spanish-in-the-world/ Spanish in the World], ''Language Magazine'', 18. nóvember 2019.</ref> Á eftir ensku og kínversku er spænska þriðja mest notaða málið á [[Internetið|Internetinu]].<ref>{{cite web |url=https://www.babbel.com/en/magazine/internet-language |title=What Are The Most-Used Languages On The Internet? |work=+Babbel Magazine |last=Devlin |first=Thomas Moore |date=30 January 2019 |access-date=13 July 2021 |url-status=live}}</ref> Spænska er eitt af sex opinberum málum [[Sameinuðu þjóðirnar|Sameinuðu þjóðanna]] og er líka eitt af opinberum málum [[Evrópusambandið|Evrópusambandsins]], [[Samtök Ameríkuríkja|Samtaka Ameríkuríkja]], [[Samtök Suður-Ameríkuríkja|Samtaka Suður-Ameríkuríkja]], [[Samtök ríkja í Rómönsku Ameríku og Karíbahafi|Samtaka ríkja í Rómönsku Ameríku og Karíbahafi]] og [[Afríkusambandið|Afríkusambandsins]], auk margra alþjóðastofnana.<ref>{{cite web|title = Official Languages {{!}} United Nations|url = https://www.un.org/en/sections/about-un/official-languages/|website = www.un.org|access-date = 19 November 2015|archive-url = https://web.archive.org/web/20151017035124/http://www.un.org/en/sections/about-un/official-languages/|archive-date = 17 October 2015|url-status = live}}</ref>


== Heiti ==
== Spænska eða kastilíska ==
Spánverjar kalla tungumál sitt „español“ (spænska) til að aðgreina það frá öðrum þjóðtungum sem [[enska|ensku]] eða [[franska|frönsku]]. En til að aðgreina það frá öðrum tungumálum á Spáni er það kallað „castellano“ (kastilíska). Önnur mál töluð á Spáni eru m.a. [[galisíska]], [[baskneska]], [[katalónska]] og [[leónska]]. Í [[Katalónía|Katalóníu]] og [[Baskaland|Baskalandi]] er venjulega talað um kastilísku þegar átt er við spænsku. Annars staðar í heiminum er málið ýmist kallað „español“ eða „castellano“, það fyrra mun algengara.
Spánverjar kalla tungumál sitt ''español'' („spænska“) til að aðgreina það frá öðrum þjóðtungum sem [[enska|ensku]] eða [[franska|frönsku]]. En til að aðgreina það frá öðrum tungumálum á Spáni er það kallað ''castellano'' („kastilíska“), eftir héraðinu [[Kastilía|Kastilíu]]. Önnur mál töluð á Spáni eru m.a. [[galisíska]], [[baskneska]], [[katalónska]] og [[leónska]]. Í [[Katalónía|Katalóníu]] og [[Baskaland|Baskalandi]] er venjulega talað um kastilísku þegar átt er við spænsku. Annars staðar í heiminum er málið ýmist kallað „español“ eða „castellano“, það fyrra mun algengara.

[[Stjórnarskrá Spánar]] frá 1978 skilgreinir kastilísku sem ríkismál Spánar, til aðgreiningar frá öðrum spænskum málum, sem eru líka skilgreind sem opinber mál. [[Konunglega spænska akademían]] sem skilgreinir opibera málstaðalinn fyrir spænsku á Spáni, kallar málið ''español'', en kallaði það áður ''castellano'' frá 1713 til 1923. Í opinberu orðabók akademíunnar, ''[[Diccionario panhispánico de dudas]]'', er tekið fram að litið sé á þessi tvö heiti sem samheiti.<ref>Diccionario panhispánico de dudas, 2005, p.&nbsp;271–272.</ref>


== Tilvísanir ==
== Tilvísanir ==

Útgáfa síðunnar 13. janúar 2022 kl. 14:04

Spænska
español eða castellano
Málsvæði Spánn, Mexíkó, Kólumbía, Argentína auk fjölda annarra landa og svæða
Heimshluti Í hluta Evrópu, stærstum hluta Mið-Ameríku, á nokkrum svæðum í Norður-Ameríku, hluta Suður-Ameríku og í Karíbahafinu, auk innskotssvæða og á meðal innflytjenda í öllum heimsálfum
Fjöldi málhafa 480 milljónir
Sæti 2-3 (breytilegt eftir áætlunum)
Ætt Indóevrópsk
Skrifletur Latneskt stafróf
Opinber staða
Opinbert
tungumál
Argentína, Bólivía, Chile, Dóminíska lýðveldið, Ekvador, El Salvador, Evrópusambandið, Gvatemala, Hondúras, Kosta Ríka, Kólumbía, Kúba, Mexíkó, Miðbaugs-Gínea, Níkaragva, Nýja Mexíkó (Bandaríkin), Panama, Paragvæ, Perú, Púertó Ríkó (Bandaríkin), Spánn, Úrúgvæ, Venesúela og Vestur-Sahara
Stýrt af Asociación de Academias de la Lengua Española
Tungumálakóðar
ISO 639-1 es
ISO 639-2 spa
SIL SPN
ATH: Þessi grein gæti innihaldið hljóðfræðitákn úr alþjóðlega hljóðstafrófinu í Unicode.

Spænska (español eða castellano) er indóevrópskt tungumál af ætt rómanskra tungumála. Málið á uppruna sinn í latínu. Það telst til undirflokksins íberórómönsk mál og er annað til fjórða mest talaða tungumál í heimi. Um það bil 480 miljónir tala spænsku sem móðurmál (fyrsta mál), en ef þeir eru taldir með sem hafa spænsku sem annað mál verða talendur 550 miljónir (2018). Flestir spænskumælendur búa í Suður- og Norður-Ameríku auk Spánar.

Íberórómönsku málin þróuðust út frá nokkrum mállýskum alþýðulatínu sem voru talaðar á Íberíuskaga eftir fall Vestrómverska ríkisins á 5. öld. Elstu ummerkin um spænsku í latínutextum eru frá norðurhluta skagans á 9. öld,[1] og fyrsta dæmið um að spænska hafi verið skrifuð með kerfisbundnum hætti er frá Tóledó á 13. öld. Spænskan barst til varakonungsdæma Spænska heimsveldisins frá 1492, sérstaklega til Ameríku, Afríku og Filippseyja.[2]

Spænska er afkomandi latínu og er, ásamt sardinísku og ítölsku, eitt af þeim málum sem líkist henni mest.[3] Um 75% af orðaforða nútímaspænsku kemur úr latínu, þar á meðal latnesk tökuorð úr forngrísku.[4][5] Hún er eitt af þeim málum sem er mest kennt í heimi, ásamt ensku og frönsku.[6] Á eftir ensku og kínversku er spænska þriðja mest notaða málið á Internetinu.[7] Spænska er eitt af sex opinberum málum Sameinuðu þjóðanna og er líka eitt af opinberum málum Evrópusambandsins, Samtaka Ameríkuríkja, Samtaka Suður-Ameríkuríkja, Samtaka ríkja í Rómönsku Ameríku og Karíbahafi og Afríkusambandsins, auk margra alþjóðastofnana.[8]

Heiti

Spánverjar kalla tungumál sitt español („spænska“) til að aðgreina það frá öðrum þjóðtungum sem ensku eða frönsku. En til að aðgreina það frá öðrum tungumálum á Spáni er það kallað castellano („kastilíska“), eftir héraðinu Kastilíu. Önnur mál töluð á Spáni eru m.a. galisíska, baskneska, katalónska og leónska. Í Katalóníu og Baskalandi er venjulega talað um kastilísku þegar átt er við spænsku. Annars staðar í heiminum er málið ýmist kallað „español“ eða „castellano“, það fyrra mun algengara.

Stjórnarskrá Spánar frá 1978 skilgreinir kastilísku sem ríkismál Spánar, til aðgreiningar frá öðrum spænskum málum, sem eru líka skilgreind sem opinber mál. Konunglega spænska akademían sem skilgreinir opibera málstaðalinn fyrir spænsku á Spáni, kallar málið español, en kallaði það áður castellano frá 1713 til 1923. Í opinberu orðabók akademíunnar, Diccionario panhispánico de dudas, er tekið fram að litið sé á þessi tvö heiti sem samheiti.[9]

Tilvísanir

  1. La RAE avala que Burgos acoge las primeras palabras escritas en castellano (spænska), ES: El Mundo, 7. nóvember 2010, afrit af uppruna á 24. nóvember 2010, sótt 24. nóvember 2010
  2. „Spanish languages "Becoming the language for trade" in Spain and“. sejours-linguistiques-en-espagne.com. Afrit af upprunalegu geymt þann 18. janúar 2013. Sótt 11. maí 2010.
  3. Pei, Mario (1949). Story of Language. ISBN 03-9700-400-1.
  4. Robles, Heriberto Camacho Becerra, Juan José Comparán Rizo, Felipe Castillo (1998). Manual de etimologías grecolatinas (3.. útgáfa). México: Limusa. bls. 19. ISBN 968-18-5542-6.
  5. Comparán Rizo, Juan José. Raices Griegas y latinas (spænska). Ediciones Umbral. bls. 17. ISBN 978-968-5430-01-2. Afrit af uppruna á 23. apríl 2017. Sótt 22. ágúst 2017.
  6. Spanish in the World, Language Magazine, 18. nóvember 2019.
  7. Devlin, Thomas Moore (30. janúar 2019). „What Are The Most-Used Languages On The Internet?“. +Babbel Magazine. Sótt 13. júlí 2021.
  8. „Official Languages | United Nations“. www.un.org. Afrit af uppruna á 17. október 2015. Sótt 19. nóvember 2015.
  9. Diccionario panhispánico de dudas, 2005, p. 271–272.

Heimildir

Tenglar

Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu