Fara í innihald

Hljóðfræði

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Hljóðfræði er vísindagrein sem fæst við rannsóknir á eiginleikum hljóðs og mannsraddarinnar, þar á meðal málhljóða, andstætt hljóðkerfisfræði sem fæst við rannsóknir á hljóðkerfum og huglægum einingum eins og hljóðönum og aðgreinandi þáttum. Hljóðfræði fæst við hljóðin sjálf, fremur en það hvernig þau virka innan tungumálsins.

Hljóðfræði skiptist í:

Linguistics stub.svg  Þessi málvísindagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.