Tungumálaætt
Útlit

Tungumálaætt eða bara málaætt á við hóp af tengdum tungumálum sem eiga upptök sín úr einu frummáli. Hægt er að einangra öll tungumál í ætt því þau skipta með sér sérstökum eiginleikum. Sum tungumál heyra ekki neinni málaætt til. Þessi mál eru talin stakmál.
Stærstu málættir eftir tölu mælanda eru:
- Indóevrópsk mál
- Kínversk-tíbetíska málaættin
- Nígerkongómál
- Afróasísk mál
- Ástrónesísk mál
- Dravidísk mál
- Altísk mál
- Ástróasísk mál
- Tai-Kadai mál
- Japönsk mál
Stærstu málaættir eftir fjölda mála eru:
- Nígerkongó mál
- Ástrónesísk mál
- (e. Trans–New Guinea languages)
- Sínó-tíbesk mál
- Indóevrópsk mál
- Afróasísk mál
- Nílósaharamál
- (e. Pama-Nyungan languages)
- (e. Oto-Manguean languages)
- Ástróasísk mál
- Tai-Kadai mál
- Dravidísk mál
- Túpímál