„Horn Afríku“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
m + mynd
m nánari stubbaflokkur
Lína 8: Lína 8:
{{Heimshlutar}}
{{Heimshlutar}}


{{Afríka-stubbur}}
{{Landafræðistubbur}}


[[Flokkur:Landafræði Afríku]]
[[Flokkur:Landafræði Afríku]]

Útgáfa síðunnar 12. ágúst 2006 kl. 10:51

Löndin á horni Afríku

Horn Afríku er skagi í Austur-Afríku sem teygist út í Arabíuhaf og myndar suðurströnd Adenflóa.

Á skaganum sjálfum er sómalska héraðið Púntland en önnur lönd á svæðinu við Horn Afríku eru Djíbútí, Eþíópía og Erítrea. Stundum eru Súdan og Kenýa líka talin til þessa svæðis. Hugtakið var einkum notað af fjölmiðlum í kringum Ogadenstríðið milli Eþíópíu og Sómalíu 1977-1978.

Stór-Sómalía er stjórnmálastefna sem miðar að því að sameina sómali sem búa í Kenýa, Sómalíu og Eþíópíu, í eitt ríki við Horn Afríku.

Snið:Afríka-stubbur