„Austur-Afríka“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Luckas-bot (spjall | framlög)
m r2.7.1) (Vélmenni: Bæti við: mn:Дорно Африк
Rezabot (spjall | framlög)
m r2.7.1) (Vélmenni: Bæti við: tr:Doğu Afrika
Lína 93: Lína 93:
[[tk:Gündogar Afrika]]
[[tk:Gündogar Afrika]]
[[tl:Silangang Aprika]]
[[tl:Silangang Aprika]]
[[tr:Doğu Afrika]]
[[tt:Көнчыгыш Африка]]
[[tt:Көнчыгыш Африка]]
[[uk:Східна Африка]]
[[uk:Східна Африка]]

Útgáfa síðunnar 19. maí 2012 kl. 06:50

Austur-Afríka
Austur-Afríka

Austur-Afríka er austurhluti Afríku sem snýr að Indlandshafi. Eftirfarandi ríki eru venjulega talin til Austur-Afríku:

Að auki eru Búrúndí, Rúanda, Madagaskar, Malaví, Mósambík og Súdan oft talin til Austur-Afríku.

Hlutar Austur-Afríku eru þekktir fyrir fjölda stórra villidýra eins og fíla, gíraffa, ljóna, sebrahesta og nashyrninga, þótt þeim fari fækkandi.

Landslag Austur-Afríku einkennist af Sigdalnum mikla og hæstu tindum álfunnar, Kilimanjaro og Kenýafjalli.

  Þessi Afríkugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.