„Mið-Asía“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Amirobot (spjall | framlög)
MerlIwBot (spjall | framlög)
m robot Fjarlægi: ky:Орто азия (deleted)
Lína 56: Lína 56:
[[ko:중앙아시아]]
[[ko:중앙아시아]]
[[kw:Asi Gres]]
[[kw:Asi Gres]]
[[ky:Орто азия]]
[[la:Media Asia]]
[[la:Media Asia]]
[[lad:Asya Sentrala]]
[[lad:Asya Sentrala]]

Útgáfa síðunnar 6. nóvember 2011 kl. 02:02

Kort sem sýnir eina mögulega skilgreiningu Mið-Asíu.

Mið-Asía er stórt landlukt svæði í Asíu. Svæðið er ekki skýrt afmarkað og ýmsar skilgreiningar notaðar. Á þessu svæði hafa lifað hirðingjaþjóðir og saga þess tengist náið Silkiveginum.

Almennt er að telja Úsbekistan, Túrkmenistan, Tadsjikistan, Kirgistan og Kasakstan til Mið-Asíu. Þetta er sú skilgreining sem notuð var af leiðtogum þessara ríkja skömmu eftir að þau fengu sjálfstæði frá Sovétríkjunum.

Rétt fyrir fall Sovétríkjanna gaf UNESCO út mun víðari skilgreiningu á Mið-Asíu sem byggir á náttúru og veðurfari. Samkvæmt henni tilheyra Mið-Asíu, auk fyrrgreindra ríkja, vesturhluti Kína, Púnjabhérað, norðurhlutar Indlands og Pakistans, norðausturhluti Írans, Afganistan og Rússland sunnan við barrskógabeltið.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.