Fara í innihald

Helstu opinberar atvikaskrár

Safn allra aðgerðaskráa Wikipedia. Þú getur takmarkað listann með því að velja tegund aðgerðaskráar, notandanafn, eða síðu.

Aðgerðaskrár
  • 29. maí 2023 kl. 21:56 Carettu spjall framlög bjó til síðuna Loðfætla (Ný síða: '''''Loðfætla''' (proteroiulus fuscus)'' er þúsundfætlutegund sem finnst á Íslandi. thumb| karlkyns dýrin eru 6,5 – 8,5 millimetrar á lengd & 0,5 – 0,7 millimetrar á breidd. kvenndýrin er stærri 7 - 15 millimetrar á lengd & 0,5 – 0,9 millimetrar á breidd.)
  • 26. maí 2023 kl. 19:22 Carettu spjall framlög bjó til síðuna Engeyjarlag (Ný síða: '''Engeyjarlag''' er bátalag lítilla árabáta (með seglum) við Faxaflóa á seinni hluta 19. aldar kennt við Engey þar sem þeir voru jafnan smíðaðir og aðferðin þróaðist. Bátum með laginu er lýst þannig að þeir hafi verið með beinu, lotuðu stefni og skut og fremur stokkreistir en skábyrtir. Þeir voru stöðugir oftast með tvemur seglum (sprytseglum), fokku og seinna klýfi. Einkum var þeim fundið til lofs að vera léttir og liprir og því auðv...)
  • 21. maí 2023 kl. 11:03 Carettu spjall framlög bjó til síðuna Gíslaháfur (Ný síða: thumb '''Gíslaháfur''' (''apristurus laurussonii'') er hákarlategund á greininni ''Scyliorhinidae''. Alþjóðlegu náttúruverndarsamtökin skilgreina tegundina sem ''otillräckligt studerad'' eða ekki fullrannsakaða. Árið 1927 var aðeins skráð eitt eintak af tegundinni (67 cm kvk) veidd á línu á 560 m dýpi suður af Vestmannaeyjum árið 1915. Íslendingurinn B. Sæmundsson nefndi tegundina á íslensku og lat...)
  • 14. maí 2023 kl. 18:14 Carettu spjall framlög bjó til síðuna Bankseyja (Ný síða: thumb '''''Bankseyja''' er norðvestast í Kanada og í manntalinu 2016 bjuggu þar 103, allir í þorpinu Sachs Harbour.'' Árið 1820 var eftir henni tekið frá Melville Island af William Edward Parry og var hún nefnd á ensku "Banks Land" til heiðurs Joseph Banks.)
  • 14. maí 2023 kl. 17:25 Carettu spjall framlög bjó til síðuna Viktoríuey (Tilvísun á Viktoríueyja (Kanada)) Merki: Ný endurbeining
  • 4. maí 2023 kl. 11:13 Carettu spjall framlög bjó til síðuna Títusarboginn (Ný síða: '''Títusarboginn''' í Róm er kenndur við Títus Vespasíanus Ágústus keisari Rómaveldis 79-81 eftir Krist. Títus Vespasíanus var vaskur maður og vinsæil og hlaut viðurnefnið „yndi mannkyns“. Hann þótti með afbrigðum örlátur á fé, sitt eigið ekki sfður en ríkisins og átti drjúgan þátt í endurreisn Rómaborgar eftir brunann mikla árið 80. Hann fór fyrir herleiðangri árið 70 til Jerúsalem þar sem borgin var eyðilögð og Rómverjar unnu si...)
  • 24. apríl 2023 kl. 16:08 Carettu spjall framlög bjó til síðuna Pokarotta (Ný síða: Norður-Amerísk '''Pokarotta''' (didelphis virginiana), er eina tegund pokadýra norðan Mexíkó og það pokadýr sem finnst norðlægast. Dýrið er náttgengur einfari á stærð við venulegan heimiliskött. thumb| Í Norður-Ameríku er dýrið kallað -opossum, sem er tekið úr indjánamáli og merkir einfaldlega "hvítt dýr". thumb|)
  • 22. apríl 2023 kl. 14:52 Carettu spjall framlög bjó til síðuna Landsveit (Ný síða: '''Landsveit''' eða Land, er svæði sem svarar til hins gamla Landmannahrepps, eins konar tunga í norður og skilgreinist af Þjórsá í vestur, Ytri-Rangá í austur og skilonum við Holtahrepp og Ásahrepp í suður. Austur af Landsveit, fyrir austan Ytri-Rangá eru Rangárvellir, sem ná að Eystri Rangá. Landsveit er tæplega 30 km. löng, frá norðri til suðurs. Landnámsmenn á svæðinu voru helstir Ketill Örriði, Ketill einhendi, Þorsteinn lunan og Steinn snj...)
  • 4. mars 2023 kl. 20:49 Carettu spjall framlög bjó til síðuna Gólíat-Tarantúla (Ný síða: '''Gólíat-Tarantúla''' (theraphosa blondi) eða Gólíat-Köngurló er stærsta köngurló í heimi. Hún tilheyrir flokknum Theraphosidae. Náttúruleg heimkynni eru í norðanverðri Suður-Ameríku. thumb Hún er stærsta köngurló í heimi hvort heldur litið er til þingdar eða kroppslengdar (lengdar miðbúks) en næst stærsta köngurló heims, á eftir the giant huntsman spider sé litið til lengdar með fótleggjum.)
  • 9. febrúar 2023 kl. 10:03 Carettu spjall framlög bjó til síðuna Salamöndrur (Ný síða: '''Salamöndrur''' eru ættbálkur froskdýra með um 350 tegundir, flestar sunnarlega í tempraða beltinu nyrðra. Með langan búk og hala en stutta útlimi. Flestar tegundirnar lifa í fersku vatni og votlendi. Margar salamöndrur eru gæddar þeim eiginleika að nýr hali eða útlimur vex ef þær missa þann sem fyrir er. 3 - 15 sm á lengd.)
  • 8. febrúar 2023 kl. 18:26 Carettu spjall framlög bjó til síðuna Hófdýr (Ný síða: '''Hófdýr''' (perissodavtyla) eru ættbálkur spendýra með 16 tegundir í þrem ættum: hestar, tapírar & nashyrningar.)
  • 5. febrúar 2023 kl. 22:14 Carettu spjall framlög bjó til síðuna Mauraætur (Ný síða: '''Mauraætur''' (Myrmecophagidae) eru ætt tannleysingja með fjórar tegundir í Suður- og Mið- Ameríku. Tegundirnar hafa langt og frammjótt höfuð og trýni og langa og liðuga og slímuga tungu. Á framlimum eru öflugar klær til að rífa upp maurabú. Maurabjörn (myrmecaphaga tridactyla) er allt að 180 sentimetrar á lengd með kafloðnu skottinu og heldur sig á jörðu niðri. Hinar 3 tegundirnar eru minni, hafa griprófu og klifra í trjám.)
  • 3. febrúar 2023 kl. 03:06 Carettu spjall framlög bjó til síðuna Kafaraveiki (Ný síða: '''Kafaraveiki''' (/kafarasýki) er í því fólgin að lofttegundir, einkum nítur, ganga í upplausn í blóðinu vegna hærri þrýstings á miklu dýpi. Ef kafarinn er dreginn snögglega upp ganga þessar lofttegundir úr upplausn aftur og mynda loftbólur í blóðinu. Geta þær virkað svipað og blóðtappi þegar þær berast til hjartans. Verkir koma í vöðva og liðamót.)
  • 30. janúar 2023 kl. 18:25 Carettu spjall framlög bjó til síðuna Höggormur (Ný síða: '''Höggormur''' (vipera berus) er eina eiturslöngutegundin á Norðurlöndum. Hann er allt að 80 sm langur og lifir einkum á músum og öðrum smáum spendýrum. Hann tilheyrir ættinni Viperidae sem telur um 200 tegundir.)
  • 18. janúar 2023 kl. 13:56 Carettu spjall framlög bjó til síðuna Fjóluætt (Ný síða: '''Fjóluætt''' er ætt með einungis eina ættkvísl þ.e. fjólur, sem aftur telja um 400 tegundir, flestar í tempraða beltinu nyrðra. Á Íslandi má finna 5 tegundir; þrenningarfjólu, týsfjólu, mýrfjólu, birkifjólu & skógfjólu.)
  • 16. janúar 2023 kl. 13:04 Carettu spjall framlög bjó til síðuna Héðinn Steingrímsson (Ný síða: '''Héðinn Steingrímsson''' (11 janúar 1975) hefur þrisvar unnið Íslandsmeistaratitilinn í skák, auk þess sem hann varð heimsmeistari í aldursflokknum U12 árið 1987. Hann er 5. hæsti íslenski skákmaðurinn út frá FIDE rating. {{Skákmaður |fullt nafn= Héðinn Steingrímsson |mynd= |fæðingardagur= 11. janúar, 1975 |fæðingarbær= Reykjavík |fæðingarland= Ísland |dánardagur= |dánarbær= |dánarland= |Land= |Titill= Stórmeistari (s...)
  • 14. janúar 2023 kl. 21:30 Carettu spjall framlög bjó til síðuna Mílos (Ný síða: {| {{Landatafla}} align="right" cellpadding="4" cellspacing="0" width="250" style="margin: 0 0 1em 1em; background: #f9f9f9; border: 1px #aaa solid; border-collapse: collapse; font-size: 9pt; line-height: 120%;" ! colspan="2" align="center" |'''<big>Mílos</big>''' |- | colspan="2" style="text-align:center" |thumb| |- |'''Íbúafjöldi''' ''(2021)'' |5 193 |- |'''Flatarmál''' |160 147 km² |} '''Mílos''' er eldvirk grísk eyjar norðan Krí...)
  • 13. janúar 2023 kl. 02:17 Carettu spjall framlög bjó til síðuna Þröstur Þórhallsson (Ný síða: {{Skákmaður |fullt nafn= Þröstur Þórhallsson |mynd= |fæðingardagur= 19. mars, 1969 |fæðingarbær= Reykjavík |fæðingarland= Ísland |dánardagur= |dánarbær= |dánarland= |Land= |Titill= Stórmeistari |Heimsmeistaraár= |Heimsmeistaraár kvenna= |Stig= |Flest stig= |Dagsetning flestra stiga= }} '''Þröstur Þórhallsson''' er íslenskur stórmeistari í skák. Hann varð Íslandsmeistari 2012. Flokkur:Íslenskir s...)
  • 8. nóvember 2022 kl. 04:14 Carettu spjall framlög bjó til síðuna Fet (gangtegund) (Ný síða: '''Fet''' er fjórtakta gangtegund án svifs, þar sem annað-hvort 2 eða 3 fótar snerta grund á hverjum tíma. Jafnt tímabil skal vera á milli niðurkomu allra fjögurra fóta. Á feti hreyfast fæturnir í þessari röð: Vinstri aftur, vinstri fram, hægri aftur, hægri fram. Fet er mikið notuð gangtegund á íslenskum hrossum, bæði í tamningu hestsins og þjálfun, jafnt sem almennum útreiðum. Fet er hluti af hinum ýmsu keppnisgreinum og er einn þeirra eigin...)
  • 22. október 2022 kl. 15:13 Carettu spjall framlög bjó til síðuna Sveinbjörn I. Baldvinsson (Ný síða: '''Sveinbjörn I. Baldvinsson''' er fæddur í Reykjavík 27. ágúst 1957 og ólst upp í Hlíðunum og síðar Laugarásnum. Hann byrjaði snemma að fást við tónlist og ljóðagerð og gaf út fyrstu ljóðabókina þegar hann var 19 ára og hljómplötu með eigin tónlist og textum 21 árs. Hann lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum við Tjörnina 1977 og BA prófi í almennri bókmenntafræði og dönsku frá Háskóla Íslands og Háskólanum í Kaupmannahöfn 1982...)
  • 3. október 2022 kl. 14:35 Carettu spjall framlög bjó til síðuna Kringlukast (Ný síða: thumb|Jürgen Schult heimsmethafi í kringlukasti Kringlukast er frjálsíþróttagrein þar sem kastað er tveggja kílóa disk. Íþróttin er gömul svo sem dæma má af styttunni Discobolus eftir Myron frá um 500 f.Kr. Nústandandi heimsmet er 74,08 m sett af Þjóðverjanum Jürgen Schult 6. júní 1986 og elsta standandi heimsmet í frjálsum íþróttum (í karlaflokki). Heimsmet í kvennaflokki heldur e...)
  • 3. október 2022 kl. 12:14 Carettu spjall framlög bjó til síðuna Brönugrasaætt (Ný síða: '''Brönugrasaætt''' er stærsta ætt blómplantna, og telur eitthvað um 30 000 tegundir, en ekki er hún að sama skapi fyrirferðarmikil í gróðri; oftast vaxa brönugrös dreift og í litlum stofnum. Öll lifa brönugrösin í sambýli við rótarsvepp sem sér þeim að verulegu leyti, og stundum alveg, fyrir vatni og steinefnum. Fræin eru örsmá og mjög frábrugðin venjulegum fræjum.)
  • 20. september 2022 kl. 16:31 Carettu spjall framlög bjó til síðuna Hrímtrosi (Ný síða: '''Hrímtrosi''' (''diomedea exulans'') er stærsti núlifandi fugl veraldar sé miðað við vængjatak sem er á bilinu 2,5 - 3,5 metrar. Eitthvað er á reiki hvort telja beri fuglin sjálfstæða tegund eða undirtegund ásamt tveimur öðrum. thumb|left)
  • 16. september 2022 kl. 20:24 Carettu spjall framlög bjó til síðuna Claude Joseph Rouget de Lisle (Ný síða: '''Claude Joseph Rouget de Lisle''' (10. maj 1760 - 26. júní 1836) var franskur tónlistarmaður og tónskáld einkum þekktur fyrir að hafa samið la Marseillaise, þjóðsöng Frakklands. thumb|upright|left|Rouget de Lisle, 1792. ''Rouget de Lisle'', sem var sonur lögfræðings, naut góðra uppeldisskilyrða og sýndi fljótt hæfileika fyrir kvæðasmíðar og tónlist. Hann innritaðistí í franska herin og 1784 hlaut hann...)
  • 16. september 2022 kl. 18:38 Carettu spjall framlög bjó til síðuna Adolf Anderssen (Ný síða: thumb'''Karl Ernst Adolf Anderssen''' (6. júlí 1818 - 13. mars 1879) var þískur skákspilari, sem um tíma var sterkasti skákspilari í heimi og sem vann tvær skákir sem sumir hafa nemt frægustu skákir sögunar þ.e. skákina ódauðlegu á móti Lionel Kieseritzky og "Ævigrænu skákina" á móti Jean Dufresne. Adolf Anderssen tapaði sinum skákum gegn Paul Morphy og Wilhelm Steinitz í lokaeinvígum heimsmeistaramótanna 1858 og 1866. En á...)
  • 11. júlí 2022 kl. 11:20 Carettu spjall framlög bjó til síðuna Gísli Helgason (Ný síða: '''Gísli Helgason''' er tónlistarmaður og lagahöfundur úr Vestmannaeyjum. Gísli Helgason er fæddur í Vestmannaeyjum 1952, tvíburabróðir hans er Arnþór sem einnig fæddist sjónskertur en varð síðar alveg blindur. Þeir bræður lærðu á hljóðfæri á barnsaldri og nam Gísli blokkflautuleik hjá Oddgeir Kristjánssyni en lærði einnig á klarinettu, blokkflautan hefur þó alltaf verið hans aðalhljóðfæri. Þeir bræður munu hafa komið fyrst fram opin...) Merki: Sýnilegi ritilinn: Skipti yfir
  • 17. júní 2022 kl. 01:24 Carettu spjall framlög bjó til síðuna Orraætt (Ný síða: '''Orraætt''' (Tetraonidae) er grein hænsnfugla sem telur 18 tegundir sem finnast, ekki alveg um heil allan heldur skorðast við Asíu, Evrópu og Norður Ameríku.)
  • 12. maí 2022 kl. 17:19 Carettu spjall framlög bjó til síðuna Fimmtarþraut (Ný síða: '''Fimmtarþraut''' er íþróttagrein samsett úr 5 greinum. Þessar greinar hafa hinsvegar verið breytilegar og ólíkar greinar í karla- og kvenna flokki. Á hinum fornu Ólympíuleikum fór fimmtarþraut fram á einum degi og keppnisgreinar voru; langstökk, tvær kastgreinar spjótkast og kringlukast, spretthlaup og glíma. ''Keppt var í fimmtarþraut í kvennaflokki á Ólympíuleikum frá 1964 - 1980 með sérstökum greinum sem ekki voru í karlaflokki og var keppt...)
  • 4. maí 2022 kl. 06:37 Carettu spjall framlög bjó til síðuna Sjónhimnulos (Ný síða: '''Sjónhimnulos''' er fágætur augnkvilli þar sem sjónhimna losnar frá æðahimnu. Orsakast oftast af hrörnunarbreytingum í auga. Leiddi áður fyrr til blindu en með meðferðum sem voru þróaðar á 20. öld (einkanlega í Rússlandi) má nú fyrirbyggja að kvillin leiði til blindu. Við meðferð eru leisigeislar eða frysting notuð til að loka rifu á sjónhimnunni, eða festa himnurnar saman.)
  • 4. maí 2022 kl. 06:26 Carettu spjall framlög bjó til síðuna Sjónhimna (Ný síða: '''Sjónhimna''' (einnig nefnd sjóna og nethimna sem er bein þýðing á ensk-latneska heitinu sbr. nútíma-ítalska -''rete'', net) er ljósnæm himna í innanverðu auga, með ljósnæmar frumur, keilur og stafi, sem skynja rafsegulbylgjur ljóss og breyta þeim í rafboð sem berast eftir sjóntaug til heila.)
  • 26. apríl 2022 kl. 12:07 Carettu spjall framlög bjó til síðuna Paul Langerhans (Ný síða: mini|Paul Langerhans (1878)|thumb| '''Paul Langerhans''' (1847 - 1888) var þýskur læknir. Frumuþyrpingar í brisi sem búa til beta-frumur sem búa til insúlín eru nefdar eftir honum, svonefndar Langerhans-eyjar. ''Langerhans fæddist í Berlín 1847. Faðir hans var vel þekktur læknir og stjórnmálamaður. Hann lærði til læknis við Jenas Háskóla 1865–1866 og frá 1867 við Friedrich-Wilhelm Háskólann í Berlín þar sem...)
  • 13. apríl 2022 kl. 01:01 Carettu spjall framlög bjó til síðuna Karólínueyjar (Ný síða: thumb|Karólínueyjar '''Karólínueyjar''' eru eyjaklasi í Kyrrahafinu norður af Papúa Nýju Gíneu. Eystri hluti eyjanna tilheyrir Míkrónesíu, en sá vestlægari til Palau. Eyjarnar urðu spænsk nýlenda 1686, en voru seldar til Þýskalands 1898. 1914, í fyrri heimstyrjöldinni, réðust japanar á eyjarnar og hertóku, og héldu þeim til loka síðari heimstyrjaldar þegar Bandaríkjamenn tóku þær af þei...)
  • 8. apríl 2022 kl. 22:15 Carettu spjall framlög bjó til síðuna Þverá í Fljótshlíð (Ný síða: '''Þverá í Fljótshlíð''' er um 31 km. löng með upptök við Hámúlagarð í Fljótshlíð og endamark þar sem hún fellur í Ytri Rangá sem eftir það skiptir um nafn og heitir Hólsá. Eystri Rangá fellur í Þverá 5 km frá mótunum við Ytri Rangá Hún er fremur lítil og nett til að byrja með en vex eftir því sem hliðarár falla í hana og er orðin um 4 m3/sek við ármót við Eystri Rangá. Áin var áður fyrr miklu stærri en 1946 var hlaðinn 6...)
  • 21. mars 2022 kl. 03:23 Carettu spjall framlög bjó til síðuna Eldvatn (Ný síða: '''Eldvatn''' getur átt við 3 ár í Vestur-Skaftafellssýslu: - frá vestri til austurs * Eldvatn við Skaftártungu * Eldvatn í Meðallandi. * Eldvatn á Brunasandi {{Aðgreining}})
  • 19. mars 2022 kl. 20:34 Carettu spjall framlög bjó til síðuna Seljalandsá (Ný síða: '''Seljalandsá''' getur átt við: * Seljalandsá í Álftafirði á Vestfjörðum * Seljalandsá á Suðurlandi sem myndar hinn víðkunna Seljalandsfoss {{Aðgreining}})
  • 19. mars 2022 kl. 17:49 Carettu spjall framlög bjó til síðuna Jörundur (hellir) (Ný síða: '''Jörundur''' er þröngur hellir nálægt gosstöðvum Lambahrauns. Hellirinn er litskrúðugur og með ýmsar óvenjulegar myndanir dropasteina og ganga sumir svo langt að segja hann einn flottasta hraunhelli jarðar. Hann fannst í upphafi hundadaga 1980 og heitir eftir Jörgen Jörgensen hundadagakonung. Jörundur er 225 m langur.)
  • 16. mars 2022 kl. 20:27 Carettu spjall framlög bjó til síðuna Hvítárbrú (Iða) (Tilvísun á Iðubrú) Merki: Ný endurbeining
  • 10. mars 2022 kl. 16:39 Carettu spjall framlög bjó til síðuna Skarnjurt (Ný síða: '''Skarnjurt''' (Conium maculatum) er eitruð tvíær planta í gulrótarfjölskyldunni -Apiaceae. Náttúruleg heimkynni eru í Evrópu og Norður-Ameríku, en hefur síðar borist víðar svo sem til Vestur-Asíu, Ástralíu og Suður-Ameríku. thumb|Skarnjurt getur náð 3 metra hæð. Jurtin er harðger og getur vaxið og þrifist á ólíkustu stöðum. Úr jurtinni má vinna eitur, mun þannig Sókrates sér fyrirkomið hafa með skar...)
  • 8. mars 2022 kl. 11:47 Carettu spjall framlög bjó til síðuna Arthur Evans (Ný síða: thumb|Arthur Evans '''Arthur John Evans''' (1851 - 1941) var breskur fornleifafræðingur sem varð frægur sem einskonar uppgötvari minóísku menningarinnar á Krít. Hann fór fyrir fornleifa-uppgrefti og rannsóknum á minóísku konungshöllinni við Knossos á Krít við upphaf 20. aldar.)
  • 8. mars 2022 kl. 10:32 Carettu spjall framlög bjó til síðuna Íraskur dínar (Ný síða: thumb|En pengeseddel med irakiske dinarer fra [[Saddam Husseins tid.]] '''Dinar''' er gjaldmiðillinn í Írak. Hann er gefinn út af Seðlabanka Írak og er deilt upp í 1.000 Fils, en vegna verðbólgu er honum ekki lengur skipt upp. Sjálft orðið -''dínar'' er tökuorð úr grísku & latínu og merkir svipað og teneyringur. Þar sem djeið í tíu harðnaði með germönsku hljóðfærslunni hefst það á -d í örðum I...)
  • 4. mars 2022 kl. 22:27 Carettu spjall framlög bjó til síðuna Alþýðulýðveldið Donetsk (Ný síða: {{Land | nafn = Alþýðulýðveldið Donetsk | nafn_í_eignarfalli = Alþýðulýðveldisins Donetsk | nafn_á_frummáli = | fáni = Flag_of_Donetsk_People's_Republic.svg | skjaldarmerki = Official_Donetsk_People's_Republic_coat_of_arms.png | kjörorð = | þjóðsöngur = Þjóðsöngur Donetsk<br />File:Славься республика.ogg | staðsetningarkort = Location_of_Donetsk_People's_Republic.png | höfuðborg = Donetsk | tungumál = Rússneska |...)
  • 28. febrúar 2022 kl. 18:50 Carettu spjall framlög bjó til síðuna Vatnaöldur (Ný síða: '''Vatnaöldur''' er gígaröð við veiðivötn. Þeir gusu um 870 í stóru gosi og við það myndaðist hið svonefnda ''landnámslag''. Ekki hefur gosið í þeim síðan. Í gosinu 870 var framleiðslan var nær eingöngu dökk basísk gjóska, en þar sem sprungan skar Torfajökulssvæðið varð til súr ljós gjóska. Hraunrennsli var lítið og var einkum bundið við syðri enda sprungunnar.)
  • 27. febrúar 2022 kl. 00:51 Carettu spjall framlög bjó til síðuna Ameríkuáll (Ný síða: thumb '''Ameríkuáll''' (Anguilla rostrata) er önnur af tvemur álategundum sem finnast við Ísland, hin verandi Evrópuállinn. Ameríkuállinn er líkt og aðrir álar langur og slöngulaga og með einskonar slímlag yfir roðinu sem gerir hann sérstaklega sleipann. Ameríkuáll hefst við í bæði saltvatni sem ferskvatni en fer þó aðeins úr ferskvatnini í tímgunarferðir til Þanghafsins. Álar eru vi...)
  • 26. febrúar 2022 kl. 23:41 Carettu spjall framlög bjó til síðuna Brigach (Ný síða: thumb|Brigach við Donaueschingen Áin '''Brigach''' er sú skemri af tvem sem renna saman til að mynda Dóná í Baden-Wurttemberg í Þýskalandi. Upptök árinnar eru í 925 metra hæð (3,035 ft) í bæjarfélaginu St. Georgen í Svarta Skógi. Lengd árinnar er 40.4 km. Sjálft nafnið er af keltneskum toga.)
  • 26. febrúar 2022 kl. 18:10 Carettu spjall framlög bjó til síðuna Melville-skagi (Ný síða: thumb| thumb|[[Boothia Peninsula|Boothia and Melville Peninsulas, Nunavut, Canada. To the north of Melville Peninsula is Baffin Island.]] '''Melville-skagi''' liggur norðan Hudson-flóa í Kanadan, að stærð um 65.000 km². Heitir eftir George Melville (1841-1912). Eystri hlið skagans var kortlögð 1821 -3 af William Edward Parry. Frá 1999...)
  • 30. janúar 2022 kl. 12:39 Carettu spjall framlög bjó til síðuna Lúðursvanur (Ný síða: left|thumb|auðvelt er að greina lúðursvan frá öðrum álftategundum á alsvörtum goggnum. '''Lúðursvanur''' (Cygnus buccinator) er ein af 6 álftategundum og er að finna í Norður-Ameríku. Tegundin er þyngsta fuglategund í Norður-Ameríku. Vænghaf fuglsins er 185 - 250 sm. Árið 1933 var aðeins vitað um undir 70 einstaklinga á frjálsum vegum úti í náttúrunni en þá fundust nokkur þúsund í grend við svone...)
  • 30. janúar 2022 kl. 09:33 Carettu spjall framlög bjó til síðuna Valbjörn Þorláksson (Ný síða: '''Valbjörn Þorláksson''') (9 júní 1934 – 3 desember 2009) var íslenskur íþróttamaður sem keppti í tugþraut og stangarstökki. Hann fór þrisvar á ólimpíuleika ;1960, 1964, og 1968. Besti árangur hans á ólimpíuleikum var '64 þegar hann náði 12. sæti. +68 varð hann hinsvegar 26. í tugþraut. Hann var tvívegis kosinn íþróttamaður ársins '59 og '64. Um tíma hélt hann heimsmetið í hindrunarhlaupi fyrir yfir 45 sem var 15,1 sekúnta....)
  • 25. janúar 2022 kl. 15:09 Carettu spjall framlög bjó til síðuna Tindabikkja (Ný síða: left|thumb| '''Tindabikkja''' (tindaskata, gaddaskata) er langsamlega algengasta skötutegundin við Ísland. Sjálft heitið má finna frá 17. öld og vísar fyrri liðurinn til oddanna sem þessi skata hefur á roðinu. Samsvörun má finna í færeysku (''tindaskøta'') en engum öðrum málum. Allt að 90 sm á lengd. Latneskt heiti raja radiata.)
  • 27. desember 2021 kl. 20:13 Carettu spjall framlög bjó til síðuna Korfú (Ný síða: thumb '''Korfú''' (gríska; Kerkíra) er eyja norð-vestast í Grikklandi. Stærsti bærinn á eynni, sömuleiðis nefndur Korfú, hefur íbúatal uppá 32 000. Flokkur:Grískar eyjur)
  • 27. nóvember 2021 kl. 20:04 Aðgangurinn Carettu spjall framlög var búinn til sjálfvirkt