Bankseyja

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Bankseyja er eyja norðvestast í Kanada. Ímanntalinu 2016 bjuggu þar 103, allir í þorpinu Sachs Harbour.

Árið 1820 var eftir henni tekið frá Melville Island af William Edward Parry og var hún nefnd á ensku ,,Banks Land" til heiðurs Joseph Banks.

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]