Mílos

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Mílos
GR Milos.PNG
Íbúafjöldi (2021) 5 193
Flatarmál 160 147 km²

Mílos er eldvirk grísk eyja norðan Krítar. Eyjan er vinsæll áfangastaður ferðamanna um sumartímann.