Héðinn Steingrímsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Héðinn Steingrímsson
Upplýsingar
Fullt nafn Héðinn Steingrímsson
Fæðingardagur 11. janúar, 1975
Fæðingarstaður    Reykjavík, Ísland
Titill Stórmeistari

Héðinn Steingrímsson (11. janúar 1975) hefur þrisvar unnið Íslandsmeistaratitilinn í skák, auk þess sem hann varð heimsmeistari í aldursflokknum U12 árið 1987. Hann er 5. hæsti íslenski skákmaðurinn út frá FIDE rating.