Salamöndrur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Salamöndrur
Tímabil steingervinga:
síðjúranútíma,[1]
Tígrissalamandra (Ambystoma maculatum)
Tígrissalamandra (Ambystoma maculatum)
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Froskdýr (Amphibia)
Yfirættbálkur: Caudata
Ættbálkur: Urodela
Útbreiðsla salamandra
Útbreiðsla salamandra
Ættir

Cryptobranchoidea
Salamandroidea

Salamöndrur (fræðiheiti: Urodela) eru ættbálkur froskdýra sem telur um 350 tegundir, flestar sunnarlega í tempraða beltinu nyrðra.

Salamöndrur eru með langan búk og hala en stutta útlimi. Flestar tegundirnar lifa í ferskvatni og votlendi. Margar salamöndrur eru gæddar þeim eiginleika að nýr hali eða útlimur vex ef þær missa þann sem fyrir er. Þær eru 3-15 sm á lengd.

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Anderson, J. S. (2012). „Fossils, molecules, divergence times, and the origin of Salamandroidea“. Proceedings of the National Academy of Sciences. 109 (15): 5557–5558. Bibcode:2012PNAS..109.5557A. doi:10.1073/pnas.1202491109. PMC 3326514. PMID 22460794.