Fara í innihald

Loðfætla

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Loðfætla (proteroiulus fuscus) er þúsundfætlutegund sem finnst á Íslandi.


karlkyns dýrin eru 6,5 – 8,5 millimetrar á lengd & 0,5 – 0,7 millimetrar á breidd. kvenndýrin er stærri, 7 - 15 millimetrar á lengd & 0,5 – 0,9 millimetrar á breidd.