Höggormur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Höggormur
Vipera berus
Vipera berus
Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Skriðdýr (Sauropsida)
Ættbálkur: Hreisturdýr (Squamata)
Undirættbálkur: Slöngur (Serpentes)
Ætt: Höggormar (Viperidae)
Ættkvísl: Vipera
Tegund:
V. berus

Tvínefni
Vipera berus
L. 1758

Samheiti

Höggormur (fræðiheiti: Vipera berus) er eina eiturslöngutegundin á Norðurlöndum. Hann er allt að 80 sm langur og lifir einkum á músum og öðrum smáum spendýrum. Hann tilheyrir ættinni Viperidae sem telur um 200 tegundir.

Tilvísun[breyta | breyta frumkóða]

  1. "Vipera berus". IUCN Red List of Threatened Species. Version 2012.2. International Union for Conservation of Nature. 2009. Sótt 04/02/2023.
Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.