Fjóluætt

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Fjóluætt er ætt með einungis eina ættkvísl þ.e. fjólur, sem aftur telja um 400 tegundir, flestar í tempraða beltinu nyrðra.

Á Íslandi má finna 5 tegundir; þrenningarfjólu, týsfjólu, mýrfjólu, birkifjólu & skógfjólu.