Iðubrú
Útlit
(Endurbeint frá Hvítárbrú (Iða))
Iðubrú | |
---|---|
Iðubrú með Vörðufell í bakgrunni | |
Nýting | Einbreið, einkum ætluð bifreiðum |
Brúar | Hvítá í Árnessýslu |
Gerð | Hengibrú |
Opnaði | 1958 |
Kostnaður framkvæmda | ISK 26 milljónir |
Iðubrú kallast í daglegu tali brú yfir Hvítá í Árnessýslu sem tengir saman bæinn Iðu og þéttbýlið Laugarás. Brúin er einbreið og kennd við bæinn Iðu sem er á suður-bakka árinnar. Brúin var opnuð fyrir umferð árið 1958 og kostaði allt í allt 26 miljónir. [1]
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]- Iðubrú sextug, aðdragandi og bygging, fyrri hluti, Litli Bergþór - 1. tölublað (01.07.2017)
- Hvítábrú hjá Iðu sextug, seinni hluti, Litli Bergþór - 2. tölublað (des. 2017)
- Brúin hjá Iðu mesta brúarmannvirkið sem er í smíðum; frétt í Morgunblaðinu 1956
- Góðu dagsverki lokið; grein í Morgunblaðinu 1957
Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.