Orraætt

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Orraætt
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Fuglar (Aves)
Ættbálkur: Hænsnfuglar (Galliformes)
Temminck, 1820
Ætt: Fashanaætt (Phasianidae)
Undirætt: Tetraoninae
Ættflokkur: Tetraonidae
Leach, 1820
Ættkvíslir

?Pucrasia
Meleagris
Bonasa
Tetrastes
Centrocercus
Dendragapus
Tympanuchus
Lagopus
Falcipennis
Canachites
Tetrao
Lyrurus

Samheiti

Tetraonidae Vigors, 1825
Tetraoninae Vigors, 1825

Orraætt (Tetraonidae) er grein hænsnfugla sem telur 18 tegundir sem finnast, ekki alveg um heim allan heldur skorðast við Asíu, Evrópu og Norður Ameríku.


Stærsti fugl orraættar er þiður (Tetrao urogallus) (nú að því er virðist endurflokkaður sem fasani en ekki orri) en karlfuglinn getur orðið orðið rúmur meter á lengd og vegið allt að 3 kg.

Tegundir[breyta | breyta frumkóða]

Mynd Ættkvísl Núlifandi tegundir
Meleagris – kalkúnaættkvísl
Bonasa
Canachites – ?
Dendragapus – ?
Centrocercus – ?
TympanuchusSléttuhænur
Tetrastes – ?
Lagopus – rjúpnaættkvísl
Falcipennis ?
Tetrao – Þiður
Lyrurus – Orrar

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. 1,0 1,1 Fuglar, rit Landverndar 1982. Arnþór Garðarsson, bls 149-150
Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.