Fara í innihald

Þverá (Fljótshlíð)

Hnit: 63°46′31″N 20°29′11″V / 63.775338°N 20.486346°V / 63.775338; -20.486346
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Þverá í Fljótshlíð)

63°46′31″N 20°29′11″V / 63.775338°N 20.486346°V / 63.775338; -20.486346

Kort þar sem Þverá er rauð

Þverá í Fljótshlíð er um 31 km. löng með upptök við Hámúlagarð í Fljótshlíð og endamark þar sem hún fellur í Ytri-Rangá sem eftir það skiptir um nafn og heitir Hólsá.

Eystri-Rangá fellur í Þverá 5 km frá mótunum við Ytri-Rangá.

Hún er fremur lítil til að byrja með en vex eftir því sem hliðarár falla í hana og er orðin um 4 m3/sek við ármót við Eystri-Rangá.

Áin var áður fyrr miklu stærri en 1946 var hlaðinn 600 metra langur varnargarður sem veitti megninu af ánni í Markarfljót.