Hrímtrosi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Diomedea exulans.
Útbreiðsla.

Hrímtrosi eða Flökkualbatrosi (diomedea exulans) er einn stærsti núlifandi fugl veraldar sé miðað við vængjatak sem er á bilinu 2,5 - 3,5 metrar. Eitthvað er á reiki hvort telja beri fuglin sjálfstæða tegund eða undirtegund ásamt tveimur öðrum. Búsvæði er í Suðurhöfum milli 28° og 60° breiddargráðu.