Munur á milli breytinga „Vilhjálmur Þór“

Jump to navigation Jump to search
86 bætum bætt við ,  fyrir 8 mánuðum
ekkert breytingarágrip
'''Vilhjálmur Þór''' (f. á Æsustöðum í [[Eyjafjörður|Eyjafirði]] [[1. september]] [[1899]], d. [[12. júlí]] [[1972]]) var [[Utanríkisráðherra Íslands|utanríkisráðherra Íslands]] 1942-44. Hann var forstjóri [[Samband íslenskra samvinnufélaga|Sambands íslenskra samvinnufélaga]] (SÍS) og bankastjóri [[Seðlabanki Íslands|Seðlabanka Íslands]]. Hann sat í stjórn [[Alþjóðabankinn|Alþjóðabankans]] [[1962]]-[[1964|64]].
 
Vilhjálmur var kaupfélagsstjóri [[Kaupfélag Eyfirðinga|KEA]] 1923-1939. Þá var Vilhjálmur framkvæmdastjóri fyrir þátttöku Íslands á heimssýningunni í New York 1939 og skipaður ræðismaður Íslands í [[New York]] í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]] [[23. apríl]] [[1940]] þegar aðalræðisskrifstofa Íslands var stofnuð þar.<ref>[http://www.utanrikisraduneyti.is/raduneytid/sogulegt-yfirlit/ Sögulegt yfirlit um utanríkisþjónustuna]</ref> Hann hvatti bandarísk stjórnvöld til að telja Ísland til Vesturheims og veita landinu hervernd í samræmi við Monroe-kenninguna.<ref name=":0" /> Vilhjálmur varð bankastjóri [[Landsbanki Íslands|Landsbanka Íslands]] [[1. október]] [[1940]], stærsta viðskiptabanka Sambands íslenskra samvinnufélaga (SÍS).
 
=== Utanríkisráðherra í utanþingstjórn ===
52

breytingar

Leiðsagnarval