Fjöruverðlaunin
Útlit
Fjöruverðlaunin, bókmenntaverðlaun kvenna, voru afhent í fyrsta sinn árið 2007. Veitt eru verðlaun í þremur flokkum og eru þrjár bækur tilnefndar í hverjum þeirra: Í flokki barna- og unglingabóka, í flokki fræðibóka og í flokki fagurbókmennta. Fjöruverðlaunin eru hluti af Góugleðinni, árlegri bókmenntahátíð kvenna.
Handhafar Fjöruverðlaunanna
[breyta | breyta frumkóða]2024
[breyta | breyta frumkóða]Tilnefningar
[breyta | breyta frumkóða]Í flokki barna- og unglingabókmennta:
[breyta | breyta frumkóða]- Hrím eftir Hildi Knútsdóttur
- Ég þori! Ég get! Ég vil! eftir Lindu Ólafsdóttur
- Íslensk myndlist og fólkið sem ruddi brautina eftir Margréti Tryggvadóttur
Í flokki fræðibóka og rita almenns eðlis:
[breyta | breyta frumkóða]- Kynlegt stríð, ástandið í nýju ljósi eftir Báru Baldursdóttur
- Með verkum handanna: Íslenskur refilsaumur fyrri alda eftir Elsu E. Guðjónsson, ritstjóri Lilja Árnadóttir
- Andlit til sýnis: Íslendingar og aðrir á Kanarísafninu eftir Kristínu Loftsdóttur
Í flokki fagurbókmennta:
[breyta | breyta frumkóða]- Fegurðin í flæðinu eftir Ester Hilmarsdóttur
- Móðurást: Oddný eftir Kristínu Ómarsdóttur
- Ævintýrið eftir Vigdísi Grímsdóttur
2023
[breyta | breyta frumkóða]- Gerður Kristný: Urta
- Kristín Svava Tómasdóttir: Farsótt. Hundrað ár í Þingholtsstræti 25
- Arndís Þórarinsdóttir: Kollhnís
Auk þess voru tilnefndar:
[breyta | breyta frumkóða]- Auður Ava Ólafsdóttir: Eden
- Kristín Eiríksdóttir: Tól
- Anna Sigríður Þráinsdóttir og Elín Elísabet Einarsdóttir: Á sporbaug. Nýyrði Jónasar Hallgrímssonar
- Sigríður Víðis Jónsdóttir: Vegabréf: Íslenskt. Frá Afganistan til Bosníu og Búrkína Fasó
- Kristín Björg Sigurvinsdóttir: Bronsharpan
- Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir: Héragerði. Ævintýri um súkkulaði og kátínu
2022
[breyta | breyta frumkóða]- Fríða Ísberg: Merking
- Sigrún Helgadóttir: Sigurður Þórarinsson, mynd af manni
- Margrét Tryggvadóttir og Linda Ólafsdóttir: Reykjavík barnanna
Auk þess voru tilnefndar:
[breyta | breyta frumkóða]- Sigrún Pálsdóttir: Dyngja
- Þórdís Helgadóttir: Tanntaka
- Bryndís Björgvinsdóttir og Birna Geirfinnsdóttir: Kristín Þorkelsdóttir
- Elísabet Rún: Kvár, hvað er að vera kynsegin?
- Kristín Helga Gunnarsdóttir: Ótemjur
- Þórunn Rakel Gylfadóttir: Akam, ég og Annika
2021
[breyta | breyta frumkóða]- Kristín Svava Tómasdóttir: Hetjusögur
- Gerður Kristný: Iðunn & afi pönk
- Erla Hulda Halldórsdóttir, Kristín Svava Tómasdóttir, Ragnheiður Kristjánsdóttir og Þorgerður H. Þorvaldsdóttir: Konur sem kjósa: Aldarsaga.
2020
[breyta | breyta frumkóða]- Bergþóra Snæbjörnsdóttir: Svínshöfuð
- Sigríður Kristín Þorgrímsdóttir: Jakobína: Saga skálds og konu.
- Bergrún Íris Sævarsdóttir: Kennarinn sem hvarf.
2019
[breyta | breyta frumkóða]- Guðrún Eva Míneruvudóttir: Ástin Texas
- Auður Jónsdóttir, Bára Huld Beck og Steinunn Stefánsdóttir: Þjáningarfrelsið – óreiða hugsjóna og hagsmuna í heimi fjölmiðla
- Kristín Helga Gunnarsdóttir: Fíasól gefst aldrei upp
2018
[breyta | breyta frumkóða]- Kristín Eiríksdóttir: Elín, ýmislegt
- Unnur Jökulsdóttir: Undur Mývatns – um fugla, flugur, fiska og fólk
- Kristín Helga Gunnarsdóttir: Vertu ósýnilegur, flóttasaga Ishmaels
2017
[breyta | breyta frumkóða]- Steinunn G. Helgadóttir: Raddir úr húsi loftskeytamannsins
- Steinunn Sigurðardóttir: Heiða – fjalldalabóndinn
- Margrét Tryggvadóttir og Linda Ólafsdóttir: Íslandsbók barnanna
2016
[breyta | breyta frumkóða]- Halldóra Thoroddsen: Tvöfalt gler
- Þórunn Sigurðardóttir: Heiður og huggun – Erfiljóð, harmljóð og huggunarkvæði á 17. öld
- Hildur Knútsdóttir: Vetrarfrí
2015
[breyta | breyta frumkóða]- Elísabet Jökulsdóttir: Ástin ein taugahrúga. Enginn dans við Ufsaklett
- Bryndís Björgvinsdóttir: Hafnfirðingabrandarinn
- Guðrún Kristinsdóttir: Ofbeldi á heimili - Með augum barna
2014
[breyta | breyta frumkóða]- Lani Yamamoto: Stína stórasæng
- Þórunn Erlu- og Valdimarsdóttir: Stúlka með maga - skáldættarsaga
- Guðný Hallgrímsdóttir: Sagan af Guðrúnu Ketilsdóttur. Einsögurannsókn á ævi 18. aldar vinnukonu
2013
[breyta | breyta frumkóða]- Auður Jónsdóttir: Ósjálfrátt
- Þórdís Gísladóttir: Randalín og Mundi
- Steinunn Kristjánsdóttir: Sagan af Klaustrinu á Skriðu
2012
[breyta | breyta frumkóða]- Oddný Eir Ævarsdóttir: Jarðnæði
- Margrét Örnólfsdóttir: Með heiminn í vasanum
- Birna Lárusdóttir: Mannvist. Sýnisbók íslenskra fornleifa
2011
[breyta | breyta frumkóða]- Agniezka Nowak og Vala Þórsdóttir: Þankaganga
- Kristín Steinsdóttir: Ljósa
- Kristín Loftsdóttir: Konan sem fékk spjót í höfuðið
2010
[breyta | breyta frumkóða]- Kristín Arngrímsdóttir: Arngrímur apaskott og fiðlan
- Margrét Örnólfsdóttir: Aþena (ekki höfuðborgin í Grikklandi)
- Ingunn Snædal: Komin til að vera, nóttin
- Þórdís Elva Þorvaldsdóttir: Á mannamáli
2009
[breyta | breyta frumkóða]- Hallfríður Ólafsdóttir og Þórarinn Már Baldursson: Maxímús Músíkús
- Álfrún Gunnlaugsdóttir: Rán
- Kristín Ómarsdóttir: Sjáðu fegurð mína
- Æsa Sigurjónsdóttir: Til gagns og fegurðar
Barnabókahöfundurinn Jenna Jensdóttir hlaut sérstaka viðurkenningu Góugleðinnar
2008
[breyta | breyta frumkóða]- Kristín Helga Gunnarsdóttir: Draugaslóð
- Auður Ava Ólafsdóttir: Afleggjarinn
- Elísabet Jökulsdóttir: Heilræði lásasmiðsins
- Sigurbjörg Þrastardóttir: Blysfarir
- Kristín Marja Baldursdóttir: Karítas án titils og Óreiða á striga
- Ingunn Ásdísardóttir: Frigg og Freyja, kvenleg goðmögn í heiðnum sið
2007
[breyta | breyta frumkóða]- Anna Cynthia Leplar og Margrét Tryggvadóttir: Skoðum myndlist
- Kristín Steinsdóttir: Á eigin vegum
- Þorgerður Jörundardóttir: Mitt er betra en þitt
- Sigríður Dúna Kristmundsdóttir: Ólafía. Ævisaga Ólafíu Jóhannsdóttur
- Hélene Magnússon: Rósaleppaprjón í nýju ljósi