Erla Hulda Halldórsdóttir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Erla Hulda Halldórsdóttir (f. 1966) er prófessor í sagnfræði við Sagnfræði- og heimspekideild Háskóla Íslands. Hún hefur sérhæft sig í kvenna- og kynjasögu og varði árið 2011 doktorsritgerð sína, Nútímans konur. Menntun kvenna og mótun kyngervis á Íslandi 1850-1903.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.