Fara í innihald

Antonio Segni

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Antonio Segni

Antonio Segni (2. febrúar 18911. desember 1972) var forsætisráðherra Ítalíu á árunum 1955 til 1957 og aftur 1959 til 1960.

Hann var kosinn forseti Ítalíu 6. maí 1962 (í níundu umferð) og sór embættiseiðinn 11. maí sama ár. Hann fékk slag 7. ágúst 1964 og sagði af sér í kjölfarið vegna heilsubrests 6. desember.


Fyrirrennari:
Mario Scelba
Forsætisráðherra Ítalíu
(1955 – 1957)
Eftirmaður:
Adone Zoli
Fyrirrennari:
Amintore Fanfani
Forsætisráðherra Ítalíu
(1959 – 1960)
Eftirmaður:
Fernando Tambroni
Fyrirrennari:
Giovanni Gronchi
Forseti Ítalíu
(1962 – 1964)
Eftirmaður:
Giuseppe Saragat


  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.