Fara í innihald

Tommaso Tittoni

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Tommaso Tittoni

Tommaso Tittoni (16. nóvember 18557. febrúar 1931) var ítalskur stjórnmálamaður og stjórnarerindreki sem var forsætisráðherra Ítalíu í aðeins fimmtán daga, frá 12. mars til 27. mars árið 1905. Eftir Rómargöngu Mussolinis gekk Tittoni til liðs við fasista og fékk sæti í miðstjórn ítalska fasistaflokksins.


Fyrirrennari:
Giovanni Giolitti
Forsætisráðherra Ítalíu
(1905 – 1905)
Eftirmaður:
Alessandro Fortis