Afríkukeppni landsliða í knattspyrnu karla

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Afríkukeppni landsliða í knattspyrnu karla eða Afríkukeppnin er meistaramót karlalandsliða á vegum Knattspyrnusambands Afríku. Þar var fyrst haldið árið 1957 og fer að jafnaði fram annað hvort ár. Egyptar eru sigursælasta liðið í sögu keppninnar en Senegal er ríkjandi meistari.

Afríkukeppnin fór síðast fram í Kamerún í ársbyrjun 2022, hún er þó talin keppni ársins 2021 eftir að hafa verið frestað vegna Kórónaveirufaraldursins.

Árangur einstakra landsliða[breyta | breyta frumkóða]

Land Meistarar 2. sæti 3. sæti 4. sæti
Egyptaland 7 (1957, 1959, 1986, 1998, 2006, 2008, 2010) 3 (1962, 2017, 2021) 3 (1963, 1970, 1974,) 3 (1976, 1980, 1984)
Kamerún 5 (1984, 1988, 2000, 2002, 2017) 2 (1986, 2008) 2 (1972, 2021) 1 (1992)
Gana 4 (1963, 1965, 1978, 1982) 5 (1968, 1970, 1992, 2010, 2015) 1 (2008) 4 (1996, 2012, 2013, 2017)
Nígería 3 (1980, 1994, 2013) 4 (1984, 1988, 1990, 2000) 8 (1976, 1978, 1992, 2002, 2004, 2006, 2010, 2019)
Fílabeinsströndin 2 (1992, 2015) 2 (2006, 2012) 4 (1965, 1968, 1986, 1994) 2 (1970, 2008)
Alsír 2 (1990, 2019) 1 (1980) 2 (1984, 1988) 2 (1982, 2010)
Lýðstjórnarlýðveldið Kongó 2 (1968, 1974) 2 (1998, 2015) 1 (1972)
Sambía 1 (2012) 2 (1974, 1994) 3 (1982, 1990, 1996)
Túnis 1 (2004) 2 (1965, 1996) 1 (1962) 3 (1978, 2000, 2019)
Súdan 1 (1970) 2 (1959, 1963) 1 (1957)
Eþíópía 1 (1962) 1 (1957) 1 (1959) 2 (1963, 1968)
Marokkó 1 (1976) 1 (2004) 1 (1980) 2 (1986, 1988)
Suður-Afríka 1 (1996) 1 (1998) 1 (2000)
Lýðveldið Kongó 1 (1972) 1 (1974)
Senegal 1 (2021) 2 (2002, 2019) 3 (1965, 1990, 2006)
Malí 1 (1972) 2 (2012, 2013) 3 (1994, 2002, 2004)
Búrkína Fasó 1 (2013) 1 (2017) 2 (1998, 2021)
Úganda 1 (1978) 1 (1962)
Gínea 1 (1976)
Líbía 1 (1982)
Miðbaugs-Gínea 1 (2015)