Fara í innihald

Afríkukeppni landsliða í knattspyrnu karla

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Afríkukeppni landsliða í knattspyrnu karla eða Afríkukeppnin er meistaramót karlalandsliða á vegum Knattspyrnusambands Afríku. Þar var fyrst haldið árið 1957 og fer að jafnaði fram annað hvort ár. Egyptar eru sigursælasta liðið í sögu keppninnar en Fílabeinsströndin er ríkjandi meistari.

Afríkukeppnin fór síðast fram á Fílabeinsströndinni í ársbyrjun 2024, hún er þó talin keppni ársins 2023, þar sem til hafði staðið að halda hana þá um sumarið en hætt var við það vegna veðráttu. Næsta mót verður haldið í Marokkó um áramótin 2025-26.

Ár Keppnisstaður Sigurvegari 2. sæti 3. sæti 4. sæti Fjöldi
liða
1957 Súdan Egyptaland Súdan Eþíópía 3
1959 Sameinaða arabalýðveldið Sameinaða arabalýðveldið Súdan Eþíópía 3
1962 Eþíópía Eþíópía Sameinaða arabalýðveldið Túnis Úganda 4
1963 Gana Gana Súdan Sameinaða arabalýðveldið Eþíópía 6
1965 Túnis Gana Túnis Fílabeinsströndin Senegal 8
1968 Eþíópía Kongó-Kinshasa Gana Fílabeinsströndin Eþíópía 8
1970 Súdan Súdan Gana Sameinaða arabalýðveldið Fílabeinsströndin 8
1972 Kamerún Kongó Malí Kamerún Zaire 8
1974 Egyptaland Zaire Sambía Egyptaland Kongó 8
1976 Eþíópía Marokkó Gínea Nígería Egyptaland 8
1978 Gana Gana Úganda Nígería Túnis 8
1980 Nígería Nígería Alsír Marokkó Egyptaland 8
1982 Líbía Gana Líbía Sambía Alsír 8
1984 Fílabeinsströndin Kamerún Nígería Alsír Egyptaland 8
1986 Egyptaland Egyptaland Kamerún Fílabeinsströndin Marokkó 8
1988 Marokkó Kamerún Nígería Alsír Marokkó 8
1990 Alsír Alsír Nígería Sambía Senegal 8
1992 Senegal Fílabeinsströndin Gana Nígería Kamerún 12
1994 Túnis Nígería Sambía Fílabeinsströndin Malí 12
1996 Suður-Afríka Suður-Afríka Túnis Sambía Gana 15
1998 Búrkína Fasó Egyptaland Suður-Afríka Lýðstjórnarlýðveldið Kongó Búrkína Fasó 16
2000 Gana & Nígería Kamerún Nígería Suður-Afríka Túnis 16
2002 Malí Kamerún Senegal Nígería Malí 16
2004 Túnis Túnis Marokkó Nígería Malí 16
2006 Egyptaland Egyptaland Fílabeinsströndin Nígería Senegal 16
2008 Gana Egyptaland Kamerún Gana Fílabeinsströndin 16
2010 Angóla Egyptaland Gana Nígeríu Alsír 16
2012 Gabon & Miðbaugs-Gínea Sambía Fílabeinsströndin Malí Gana 16
2013 Suður-Afríka Nígeríu Búrkína Fasó Malí Gana 16
2015 Miðbaugs-Gínea Fílabeinsströndin Gana Lýðstjórnarlýðveldið Kongó Miðbaugs-Gínea 16
2017 Gabon Kamerún Egyptaland Búrkína Fasó Gana 16
2019 Egyptaland Alsír Senegal Nígería Túnis 24
2021 Kamerún Senegal Egyptaland Kamerún Búrkína Fasó 24
2023 Fílabeinsströndin Fílabeinsströndin Nígería Suður-Afríka Lýðstjórnarlýðveldið Kongó 24

Árangur einstakra landsliða

[breyta | breyta frumkóða]
Land Meistarar 2. sæti 3. sæti 4. sæti
Egyptaland 7 (1957, 1959, 1986, 1998, 2006, 2008, 2010) 3 (1962, 2017, 2021) 3 (1963, 1970, 1974) 3 (1976, 1980, 1984)
Kamerún 5 (1984, 1988, 2000, 2002, 2017) 2 (1986, 2008) 2 (1972, 2021) 1 (1992)
Gana 4 (1963, 1965, 1978, 1982) 5 (1968, 1970, 1992, 2010, 2015) 1 (2008) 4 (1996, 2012, 2013, 2017)
Nígería 3 (1980, 1994, 2013) 5 (1984, 1988, 1990, 2000, 2023) 8 (1976, 1978, 1992, 2002, 2004, 2006, 2010, 2019)
Fílabeinsströndin 3 (1992, 2015, 2023) 2 (2006, 2012) 4 (1965, 1968, 1986, 1994) 2 (1970, 2008)
Alsír 2 (1990, 2019) 1 (1980) 2 (1984, 1988) 2 (1982, 2010)
Lýðstjórnarlýðveldið Kongó 2 (1968, 1974) 2 (1998, 2015) 2 (1972, 2023)
Sambía 1 (2012) 2 (1974, 1994) 3 (1982, 1990, 1996)
Túnis 1 (2004) 2 (1965, 1996) 1 (1962) 3 (1978, 2000, 2019)
Súdan 1 (1970) 2 (1959, 1963) 1 (1957)
Eþíópía 1 (1962) 1 (1957) 1 (1959) 2 (1963, 1968)
Suður-Afríka 1 (1996) 1 (1998) 2 (2000, 2023)
Marokkó 1 (1976) 1 (2004) 1 (1980) 2 (1986, 1988)
Lýðveldið Kongó 1 (1972) 1 (1974)
Senegal 1 (2021) 2 (2002, 2019) 3 (1965, 1990, 2006)
Malí 1 (1972) 2 (2012, 2013) 3 (1994, 2002, 2004)
Búrkína Fasó 1 (2013) 1 (2017) 2 (1998, 2021)
Úganda 1 (1978) 1 (1962)
Gínea 1 (1976)
Líbía 1 (1982)
Miðbaugs-Gínea 1 (2015)