Fara í innihald

Líbíska karlalandsliðið í knattspyrnu

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Líbíska karlalandsliðið í knattspyrnu
Merki landsliðsins
GælunafnMiðjarðarhafsriddararnir
Íþróttasamband(Arabíska: الاتحاد الليبي لكرة القدم) Knattspyrnusamband Líbíu
ÁlfusambandCAF
ÞjálfariNasser Al-Hadhirinew
FyrirliðiFaisal Al Badri
LeikvangurTripoli leikvangurinn
FIFA sæti
  Hæst
  Lægst
118 (19. desember 2024)
36 (sept. 2012)
187 (júlí 1997)
Heimabúningur
Útibúningur
Fyrsti landsleikur
5-2 gegn Palestínu, 3. ág. 1953.
Stærsti sigur
21-0 gegn Múskat og Óman, 6. ap. 1966.
Mesta tap
2-10 gegn Egyptalandi, 6. ág. 1953.

Líbíska karlalandsliðið í knattspyrnu er fulltrúi Líbíu í knattspyrnu og er stjórnað af knattspyrnusambandi landsins. Liðið hefur aldrei komist í úrslitakeppni HM en hafnaði í öðru sæti í Afríkukeppninni árið 1982 á heimavelli.