Fara í innihald

Afríkukeppni landsliða í knattspyrnu karla 1986

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
1986 Afríkukeppni landsliða
كأس الأمم الأفريقية
Upplýsingar móts
MótshaldariEgyptaland
Dagsetningar7. til 21. mars
Lið8
Leikvangar2 (í 2 gestgjafa borgum)
Sætaröðun
Meistarar Egyptaland (3. titill)
Í öðru sæti Kamerún
Í þriðja sæti Fílabeinsströndin
Í fjórða sæti Marokkó
Tournament statistics
Leikir spilaðir16
Mörk skoruð31 (1,94 á leik)
Markahæsti maður Roger Milla (4 mörk)
Besti leikmaður Roger Milla
1984
1988

Afríkukeppni karla í knattspyrnu 1986 fór fram í Egyptalandi 7. til 21. mars. Það var 15. Afríkukeppnin og lauk með því að heimamenn urðu meistarar í þriðja sinn, eftir sigur á Kamerún í vítaspyrnukeppni.

Egyptaland og Kamerún komust sjálfkrafa í úrslitakeppnina sem gestgjafar og ríkjandi meistarar. 32 lið skráðu sig til leiks í forkeppninni sem var útsláttarkeppni þar sem liðin kepptu bæði heima og að heiman. Í tveimur einvígjum þurfti að grípa til vítaspyrnukeppni, í báðum tilvikum átti Mósambík í hlut og komst landið í úrslitakeppnina í fyrsta sinn í sögunni.

Leikvangarnir

[breyta | breyta frumkóða]
Kaíró Alexandría
Kaíró alþjóðaleikvangurinn Alexandríu leikvangurinn
Fjöldi sæta: 90.000 Fjöldi sæta: 15.000
Sæti Lið L U J T Sk Fe Mm Stig
1 Egyptaland 3 2 0 1 4 1 +3 4
2 Fílabeinsströndin 3 2 0 1 4 2 +2 4
3 Senegal 3 2 0 1 3 1 +2 4
4 Mósambík 3 0 0 3 0 7 -7 0
7. mars
Senegal 1:0 Egyptaland Kaíró alþjóðaleikvangurinn, Kaíró
Áhorfendur: 45.000
Dómari: Edwin Picon-Ackong, Máritus
Youm 67
7. mars
Fílabeinsströndin 3:0 Mósambík Kaíró alþjóðaleikvangurinn, Kaíró
Áhorfendur: 20.000
Dómari: Gebreyesus Tesfaye, Eþíópíu
A. Traoré 25, 74, N'Dri 86
10. mars
Senegal 2:0 Mósambík Kaíró alþjóðaleikvangurinn, Kaíró
Áhorfendur: 30.000
Dómari: Festus Okubule, Nígeríu
Fall 28, Bocandé 83
10. mars
Senegal 2:0 Fílabeinsströndin Kaíró alþjóðaleikvangurinn, Kaíró
Áhorfendur: 50.000
Dómari: Bester Kalombo, Malaví
Gharieb 73, Abdel-Hamid 83
13. mars
Fílabeinsströndin 1:0 Senegal Kaíró alþjóðaleikvangurinn, Kaíró
Áhorfendur: 15.000
Dómari: Jean-Fidele Diramba, Gabon
A. Traoré 71
13. mars
Marokkó 2:0 Mósambík Kaíró alþjóðaleikvangurinn, Kaíró
Áhorfendur: 55.000
Dómari: Ally Hafidhi, Tansaníu
Abouzeid 13, 15
Sæti Lið L U J T Sk Fe Mm Stig
1 Kamerún 3 2 1 0 7 5 +2 5
2 Marokkó 3 1 2 0 2 1 +1 4
3 Alsír 3 0 2 1 2 3 -1 2
4 Sambía 3 0 1 2 2 4 -2 1
11. mars
Alsír 0:0 Marokkó Alexandríu leikvangurinn, Alexandría
Áhorfendur: 12.000
Dómari: Ali Bennaceur, Túnis
8. mars
Kamerún 3:2 Sambía Alexandríu leikvangurinn, Alexandría
Áhorfendur: 20.000
Dómari: Idrissa Traoré, Malí
Milla 46, M'Fédé 67 (vítasp.), 82 (vítasp.) Chabala 65, Bwalya 77 (vítasp.)
11. mars
Alsír 0:0 Sambía Alexandríu leikvangurinn, Alexandría
Áhorfendur: 4.000
Dómari: Karim Camara, Gíneu
11. mars
Kamerún 1:1 Marokkó Alexandríu leikvangurinn, Alexandría
Áhorfendur: 8.000
Dómari: Frank Valdemarca, Simbabve
Milla 89 Merry 63
14. mars
Marokkó 1:0 Sambía Alexandríu leikvangurinn, Alexandría
Áhorfendur: 50.000
Dómari: Simon Bantsimba, Kongó
Chilengi 18 (sjálfsm.)
14. mars
Kamerún 3:2 Alsír Alexandríu leikvangurinn, Alexandría
Áhorfendur: 10.000
Dómari: Badou Jasseh, Gambíu
Kana-Biyik 66, 70, Milla 72 Madjer 61, Maroc 73

Útsláttarkeppnin

[breyta | breyta frumkóða]
 
UndanúrslitÚrslit
 
      
 
17. mars
 
 
Kamerún1
 
21. mars
 
Fílabeinsströndin0
 
Egyptaland0 (5)
 
17. mars
 
Kamerún0 (4)
 
Egyptaland4
 
 
Marokkó5
 
Þriðja sæti
 
 
20. mars
 
 
Fílabeinsströndin3
 
 
Marokkó2

Undanúrslit

[breyta | breyta frumkóða]
17. mars
Kamerún 1:0 Fílabeinsströndin Alexandríu leikvangurinn, Alexandría
Áhorfendur: 12.000
Dómari: Edwin Picon-Ackong, Máritus
Milla 46
17. mars
Egyptaland 1:0 Marokkó Kaíró alþjóðaleikvangurinn, Kaíró
Áhorfendur: 95.000
Dómari: Gebreyesus Tesfaye, Eþíópíu
Abouzeid 79

Bronsleikur

[breyta | breyta frumkóða]
20. mars
Fílabeinsströndin 3:2 Marokkó Kaíró alþjóðaleikvangurinn, Kaíró
Áhorfendur: 1.000
Dómari: Frank Valdemarca, Simbabve
Ben Salah 8, Kassi-Kouadio 38, 68 (vítasp.) Rhiati 44, Sahil 85

Úrslitaleikur

[breyta | breyta frumkóða]
21. mars
Egyptaland 0:0 (5:4 e.vítake.) Kamerún Kaíró alþjóðaleikvangurinn, Kaíró
Áhorfendur: 120.000
Dómari: Ali Bennaceur, Túnis

Markahæstu menn

[breyta | breyta frumkóða]
4 mörk
3 mörk