Afríkukeppni landsliða í knattspyrnu karla 1959
Útlit
كأس أمم أفريقيا 1959 | |
---|---|
Upplýsingar móts | |
Mótshaldari | Sameinaða arabalýðveldið |
Dagsetningar | 22. til 29. maí |
Lið | 3 |
Leikvangar | 1 (í 1 gestgjafa borg) |
Sætaröðun | |
Meistarar | ![]() |
Í öðru sæti | ![]() |
Í þriðja sæti | ![]() |
Tournament statistics | |
Leikir spilaðir | 3 |
Mörk skoruð | 8 (2,67 á leik) |
Markahæsti maður | ![]() |
Besti leikmaður | ![]() |
Afríkukeppni karla í knattspyrnu 1959 fór fram í Sameinaða arabalýðveldinu dagana 22. til 29. maí, með þátttöku þriggja liða. Það var önnur Afríkukeppnin og lauk með því að heimamenn urðu meistarar í fyrsta sinn.
Leikvangurinn
[breyta | breyta frumkóða]Kaíró |
---|
Prins Farouk leikvangurinn |
Fjöldi sæta: 25.000 |
Keppnin
[breyta | breyta frumkóða]Sæti | Lið | L | U | J | T | Sk | Fe | Mm | Stig | |
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
1 | ![]() |
Sameinaða arabalýðveldið | 2 | 2 | 0 | 0 | 6 | 1 | +5 | 4 |
2 | ![]() |
Súdan | 2 | 1 | 0 | 1 | 2 | 2 | 0 | 2 |
3 | ![]() |
Eþíópía | 2 | 0 | 0 | 2 | 0 | 5 | -5 | 0 |
22. maí | |||
![]() |
4:0 | ![]() |
Prins Farouk leikvangurinn, Kaíró Áhorfendur: 30.000 Dómari: Zivko Bajic, Júgóslavíu |
El-Gohary 29, 42, 73, El-Sherbini 29 | Boraî Bashir 58 |
25. maí | |||
![]() |
1:0 | ![]() |
Prins Farouk leikvangurinn, Kaíró Áhorfendur: 20.000 Dómari: M. Tsissis, Grikklandi |
Drissa 40 |
29. maí | |||
![]() |
2:1 | ![]() |
Prins Farouk leikvangurinn, Kaíró Áhorfendur: 30.000 Dómari: Zivko Bajic, Júgóslavíu |
Baheeg 12, 89 | Manzul 65 |
Markaskorarar
[breyta | breyta frumkóða]- 3 mörk
- 2 mark
- 1 mark
Heimildir
[breyta | breyta frumkóða]- RSSSF, Afríkukeppnin 1959 úrslitagrunnur
- Fyrirmynd greinarinnar var „1959 Africa Cup of Nations“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 5. nóvember 2024.