Fara í innihald

Afríkukeppni landsliða í knattspyrnu karla 2002

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
2002 Afríkukeppni landsliða
Coupe d'Afrique des Nations 2002
Upplýsingar móts
MótshaldariMalí
Dagsetningar19. janúar til 10. febrúar
Lið16
Leikvangar6 (í 5 gestgjafa borgum)
Sætaröðun
Meistarar Kamerún (4. titill)
Í öðru sæti Senegal
Í þriðja sæti Nígería
Í fjórða sæti Malí
Tournament statistics
Leikir spilaðir32
Mörk skoruð48 (1,5 á leik)
Markahæsti maður Julius Aghahowa; Patrick Mboma; Salomon Olembé (3 mörk)
Besti leikmaður El Hadji Diouf
2000
2004

Afríkukeppni karla í knattspyrnu 2002 fór fram í Malí 19. janúar til 10. febrúar 2002. Þetta var 23. Afríkukeppnin og lauk með því að Kamerúnar urðu meistarar í fjórða sinn eftir sigur á Senegal í vítaspyrnukeppni í úrslitum.

Val á gestgjöfum

[breyta | breyta frumkóða]

Ákvörðunin um staðsetningu mótsins var tekin þann 5. febrúar 1998 á fundi í Búrkína Fasó. Valið stóð milli fimm landa: Alsír, Botsvana, Egyptalands, Eþíópíu og Malí sem að lokum hreppti hnossið í fyrsta sinn.

Sæti Lið L U J T Sk Fe Mm Stig
1 Nígería 3 2 1 0 2 0 +2 7
2 Malí 3 1 2 0 3 1 +2 5
3 Líbería 3 0 2 1 3 4 -1 2
4 Alsír 3 0 1 2 2 5 -3 1
19. janúar
Malí 1:1 Líbería 26. mars leikvangurinn, Bamakó
Áhorfendur: 50.000
Dómari: Abdel Hakim Shelmani, Líbíu
Keita 87 Weah 45
21. janúar
Alsír 0:1 Nígería 26. mars leikvangurinn, Bamakó
Áhorfendur: 10.000
Dómari: Felix Tangawarima, Simbabve
Aghahowa 43
24. janúar
Malí 0:0 Nígería 26. mars leikvangurinn, Bamakó
Áhorfendur: 50.000
Dómari: Alex Quartey, Gana
25. janúar
Líbería 2:2 Alsír 26. mars leikvangurinn, Bamakó
Áhorfendur: 4.000
Dómari: Evehe Divine, Kamerún
Daye 7, K. Sebwe 72 Akrour 45, Kraouche 90+1
28. janúar
Malí 2:0 Alsír 26. mars leikvangurinn, Bamakó
Áhorfendur: 50.000
Dómari: Lim Kee Chong, Máritíus
Bagayoko 18, Touré 24
28. janúar
Líbería 0:1 Nígería Barema Bocoum leikvangurinn, Mopti
Áhorfendur: 9.000
Dómari: Falla Ndoye, Senegal
Aghahowa 63
Sæti Lið L U J T Sk Fe Mm Stig
1 Nígería 3 1 2 0 3 1 +2 5
2 Gana 3 1 2 0 2 1 +1 5
3 Marokkó 3 1 1 1 3 4 -1 4
4 Búrkína Fasó 3 0 1 2 2 4 -2 1
20. janúar
Suður-Afríka 0:0 Búrkína Fasó Amare Daou leikvangurinn, Ségou
Áhorfendur: 12.000
Dómari: Falla Ndoye, Senegal
21. janúar
Marokkó 0:0 Gana Amare Daou leikvangurinn, Ségou
Áhorfendur: 4.000
Dómari: Domenico Messina, Ítalíu
24. janúar
Suður-Afríka 0:0 Gana Amare Daou leikvangurinn, Ségou
Áhorfendur: 5.000
Dómari: Mourad Daami, Túnis
26. janúar
Búrkína Fasó 1:2 Marokkó Amare Daou leikvangurinn, Ségou
Áhorfendur: 6.000
Dómari: Lim Kee Chong, Máritíus
Dagano 58 Zerouali 23, 85
30. janúar
Suður-Afríka 3:1 Marokkó Amare Daou leikvangurinn, Ségou
Áhorfendur: 3.000
Dómari: Gamal Al-Ghandour, Egyptalandi
Zuma 42, Mngomeni 48, Nomvethe 51 Benmahmoud 77 (vítasp.)
30. janúar
Búrkína Fasó 1:2 Gana Barema Bocoum leikvangurinn, Mopti
Áhorfendur: 15.000
Dómari: Chukwudi Chukwujekwu, Nígeríu
A. Touré 81 Boakye 90, 90+2
Sæti Lið L U J T Sk Fe Mm Stig
1 Lýðstjórnarlýðveldið Kongó 3 3 0 0 5 0 +5 9
2 Egyptaland 3 1 1 1 3 2 +1 4
3 Tógó 3 0 2 1 0 3 -3 2
4 Fílabeinsströndin 3 0 1 2 1 4 -3 1
20. janúar
Kamerún 1:0 Lýðstjórnarlýðveldið Kongó Babemba Traoré leikvangurinn, Sikasso
Áhorfendur: 15.000
Dómari: Coffi Codjia, Benín
Mboma 40
21. janúar
Tógó 0:0 Fílabeinsströndin Babemba Traoré leikvangurinn, Sikasso
Áhorfendur: 15.000
Dómari: Chukwudi Chukwujekwu, Nígeríu
25. janúar
Kamerún 1:0 Fílabeinsströndin Babemba Traoré leikvangurinn, Sikasso
Áhorfendur: 15.000
Dómari: Gamal Al-Ghandour, Egyptalandi
Mboma 85
26. janúar
Lýðstjórnarlýðveldið Kongó 0:0 Tógó Babemba Traoré leikvangurinn, Sikasso
Áhorfendur: 7.000
Dómari: Hailemalak Tessema, Eþíópíu
29. janúar
Kamerún 3:0 Tógó Babemba Traoré leikvangurinn, Sikasso
Áhorfendur: 6.000
Dómari: Petros Mathabela, SuðurAfríku
Mettomo 52, Eto'o 80, Olembé 89
29. janúar
Lýðstjórnarlýðveldið Kongó 3:1 Fílabeinsströndin Abdoulaye Nakoro Cissoko leikvangurinn, Kayes
Áhorfendur: 12.000
Dómari: Felix Tangawarima, Simbabve
Yuvuladio 28, Shabani Nonda 66, Kimoto 81 (vítasp.) Traoré 86
Sæti Lið L U J T Sk Fe Mm Stig
1 Senegal 3 2 1 0 2 0 +2 7
2 Egyptaland 3 2 0 1 3 2 +1 6
3 Túnis 3 0 2 1 0 1 -1 2
4 Sambía 3 0 1 2 1 3 -2 1
20. janúar
Egyptaland 0:1 Senegal Modibo Kéïta leikvangurinn, Bamakó
Áhorfendur: 20.000
Dómari: Mohamed Guezzaz, Marokkó
Diatta 82
21. janúar
Sambía 0:0 Túnis Modibo Kéïta leikvangurinn, Bamakó
Áhorfendur: 6.000
Dómari: Koman Coulibaly, Malí
25. janúar
Egyptaland 1:0 Túnis Modibo Kéïta leikvangurinn, Bamakó
Áhorfendur: 3.000
Dómari: Arturo Daudén Ibáñez, Spáni
Emam 23
26. janúar
Senegal 1:0 Sambía Modibo Kéïta leikvangurinn, Bamakó
Áhorfendur: 20.000
Dómari: Abdel Hakim Shelmani, Líbíu
Camara 90
31. janúar
Egyptaland 2:1 Sambía Modibo Kéïta leikvangurinn, Bamakó
Áhorfendur: 10.000
Dómari: Coffi Codjia, Benín
Mido 35, Emam 53 Kampamba 89
31. janúar
Senegal 0:0 Túnis Abdoulaye Nakoro Cissoko leikvangurinn, Kayes
Áhorfendur: 8.000
Dómari: Domenico Messina, Ítalíu

Útsláttarkeppni

[breyta | breyta frumkóða]

Fjórðungsúrslit

[breyta | breyta frumkóða]
3. febrúar
SuðurAfríka 0:2 Malí Abdoulaye Nakoro Cissoko leikvangurinn, Kayes
Áhorfendur: 15.000
Dómari: Arturo Daudén Ibáñez, Spáni
Touré 60, Dr. Coulibaly 90+2
3. febrúar
Nígería 1:0 Gana 26. mars leikvangurinn, Bamakó
Áhorfendur: 25.000
Dómari: Mohamed Guezzaz, Marokkó
Lawal 80
4. febrúar
Kamerún 1:0 Egyptaland Babemba Traoré leikvangurinn, Sikasso
Áhorfendur: 15.000
Dómari: Mourad Daami, Túnis
Mboma 62
4. febrúar
Senegal 2:0 Lýðstjórnarlýðveldið Kongó Modibo Keïta leikvangurinn, Bamakó
Áhorfendur: 25.000
Dómari: Domenico Messina, Ítalíu
Diao 97, Diouf 86

Undanúrslit

[breyta | breyta frumkóða]
7. febrúar
Nígería 1:0 Malí 26. mars leikvangurinn, Bamakó
Áhorfendur: 20.000
Dómari: Coffi Codjia, Benín
Aghahowa 88 Bouba Diop 54, Diao 97 (gullmark)
7. febrúar
Malí 0:3 Kamerún 26. mars leikvangurinn, Bamakó
Áhorfendur: 55.000
Dómari: Lim Kee Chong, Máritíus
Olembé 39, 45+1, Foé 84

Bronsleikur

[breyta | breyta frumkóða]
9. febrúar
Nígería 1:0 Malí Barema Bocoum leikvangurinn, Mopti
Áhorfendur: 15.000
Dómari: Abdel Hakim Shelmani, Líbíu
Yakubu 29

Úrslitaleikur

[breyta | breyta frumkóða]
10. febrúar
Senegal 0:0 (2:3 e.vítake.) Kamerún 26. mars leikvangurinn, Bamakó
Áhorfendur: 50.000
Dómari: Gamal Al-Ghandour, Egyptalandi

Markahæstu leikmenn

[breyta | breyta frumkóða]
3 mörk