Fara í innihald

Afríkukeppni landsliða í knattspyrnu karla 1970

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
1970 Afríkukeppni landsliða
كأس أمم أفريقيا 1970
Upplýsingar móts
MótshaldariSúdan
Dagsetningar6. til 16. febrúar
Lið8
Leikvangar2 (í 2 gestgjafa borgum)
Sætaröðun
Meistarar Súdan (1. titill)
Í öðru sæti Gana
Í þriðja sæti Egyptaland
Í fjórða sæti Fílabeinsströndin
Tournament statistics
Leikir spilaðir16
Mörk skoruð51 (3,19 á leik)
Markahæsti maður Laurent Pokou (8 mörk)
Besti leikmaður Laurent Pokou
1968
1972

Afríkukeppni karla í knattspyrnu 1970 fór fram í Súdan 6. til 16. febrúar. Það var sjöunda Afríkukeppnin og lauk með sigri heimamanna eftir 1:0 sigur á Gana í úrslitum.

Þetta var fjórða skiptið í röð sem Gana lék til úrslita í Afríkukeppninni.

Leikvangarnir

[breyta | breyta frumkóða]
Kartúm Wad Madani
Borgarleikvangurinn Wad Madani leikvangurinn
Fjöldi sæta: 30.000 Fjöldi sæta: 15.000
Sæti Lið L U J T Sk Fe M.munur Stig
1 Fílabeinsströndin 3 2 0 1 9 4 +5 4
2 Súdan 3 2 0 1 5 2 +3 4
3 Kamerún 3 2 0 1 7 6 +1 4
4 Eþíópía 3 0 0 3 3 12 -9 0
6. febrúar
Kamerún 3:2 Fílabeinsströndin Borgarleikvangurinn, Kartúm
Áhorfendur: 14.464
Dómari: Moustafa Kamel Mahmoud, Egyptalandi
Koum 57, 66, N'Doga 60 Pokou 25, 45
6. febrúar
Súdan 3:0 Eþíópía Borgarleikvangurinn, Kartúm
Áhorfendur: 14.464
Dómari: Jean-Louis Faber, Gíneu
Koum 57, 66, N'Doga 60 Pokou 25, 45
8. febrúar
Kamerún 3:2 Eþíópía Borgarleikvangurinn, Kartúm
Áhorfendur: 9.864
Dómari: Robert Amoo Quarshie, Gana
Tsébo 21, Manga Onguéné 43, N'Doga 70 Mengistu 12, 75
18. febrúar
Fílabeinsströndin 1:0 Súdan Borgarleikvangurinn, Kartúm
Áhorfendur: 9.864
Dómari: Alphonse Mahombé, Kongó-Kinshasa
Tahi 89
10. febrúar
Fílabeinsströndin 6:1 Eþíópía Borgarleikvangurinn, Kartúm
Áhorfendur: 9.770
Dómari: Mohamed Boukili, Marokkó
Losseni 16, Pokou 21, 60, 71, 80, 87 Worku 33
10. febrúar
Súdan 2:1 Kamerún Borgarleikvangurinn, Kartúm
Áhorfendur: 9.770
Dómari: Papa Salla Ngom, Senegal
Jaksa 20, Hasabu El-Sagheir 60 Tsébo 34
Sæti Lið L U J T Sk Fe M.munur Stig
1 Sameinaða arabalýðveldið 3 2 1 0 6 2 +4 5
2 Gana 3 1 2 0 4 2 +1 4
3 Gínea 3 0 2 1 4 7 -3 2
4 Kongó-Kinshasa 3 0 1 2 2 5 -3 1
7. febrúar
Gana 2:0 Kongó-Kinshasa Wad Madanileikvangurinn, Wad Madani
Áhorfendur: 7.525
Dómari: Ibrahim Obeid, Súdan
Owusu 29, 32
7. febrúar
Sameinaða arabalýðveldið 4:1 Gínea Wad Madanileikvangurinn, Wad Madani
Áhorfendur: 7.525
Dómari: Tesfaye Gebreyesus, Eþíópíu
Abo Gresha 5, 10, El-Shazly 73 (vítasp.), Basry 66 Soumah 25 (vítasp.)
9. febrúar
Kongó-Kinshasa 2:2 Gínea Wad Madanileikvangurinn, Wad Madani
Áhorfendur: 3.342
Dómari: Théodore Koudou, Fílabeinsströndinni
Kalonzo 70, Mungamuni 72 Petit Sory 5, Soumah 55 (vítasp.)
9. febrúar
Sameinaða arabalýðveldið 1:1 Gana Wad Madanileikvangurinn, Wad Madani
Áhorfendur: 3.342
Dómari: Stanislas Kandem, Kamerún
Bazooka 70 Sunday 60
11. febrúar
Gínea 1:1 Gana Wad Madanileikvangurinn, Wad Madani
Áhorfendur: 3.927
Dómari: Ahmed Khelifi, Alsír
Thiam 10 Owusu 50
11. febrúar
Sameinaða arabalýðveldið 1:0 Kongó-Kinshasa Wad Madanileikvangurinn, Wad Madani
Áhorfendur: 3.927
Dómari: Bennett Simfukwe, Simbabve
Abo Gresha 71

Úrslitakeppnin

[breyta | breyta frumkóða]
 
UndanúrslitÚrslit
 
      
 
14. febrúar
 
 
Fílabeinsströndin1
 
16. febrúar
 
Gana2 (e.framl.)
 
Súdan1
 
14. febrúar
 
Gana0
 
Sameinaða arabalýðveldið1
 
 
Súdan2 (e.framl.)
 
Þriðja sæti
 
 
16. febrúar
 
 
Sameinaða arabalýðveldið3
 
 
Fílabeinsströndin1

Undanúrslit

[breyta | breyta frumkóða]
14. febrúar
Fílabeinsströndin 1:2 (e.framl.) Gana Borgarleikvangurinn, Kartúm
Áhorfendur: 12.350
Losseni 78 Sunday 21, Jabir 100
14. febrúar
Sameinaða arabalýðveldið 1:2 (e.framl.) Súdan Borgarleikvangurinn, Kartúm
Áhorfendur: 12.350
El-Shazly 84 El-Bashir 83, 102

Bronsleikur

[breyta | breyta frumkóða]
16. febrúar
Sameinaða arabalýðveldið 3:1 Fílabeinsströndin Borgarleikvangurinn, Kartúm
Áhorfendur: 12.1877
Dómari: Salih Mohamed Boukkili, Marokkó
El-Shazly 3, 14, 50 Pokou 72

Úrslitaleikur

[breyta | breyta frumkóða]
16. febrúar
Súdan 1:0 Gana Borgarleikvangurinn, Kartúm
Áhorfendur: 12.187
Dómari: Gebreyesus Tesfaye, Eþíópíu
Hasabu El-Sagheir 12

Markahæstu leikmenn

[breyta | breyta frumkóða]

51 mark var skorað í leikjunum 16.

8 mörk
5 mörk