Fara í innihald

Afríkukeppni landsliða í knattspyrnu karla 2000

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
2000 Afríkukeppni landsliða
Upplýsingar móts
MótshaldariGana & Nígería
Dagsetningar22. janúar til 13. febrúar
Lið16
Leikvangar4 (í 4 gestgjafa borgum)
Sætaröðun
Meistarar Kamerún (3. titill)
Í öðru sæti Nígería
Í þriðja sæti Suður-Afríka
Í fjórða sæti Túnis
Tournament statistics
Leikir spilaðir32
Mörk skoruð73 (2,28 á leik)
Markahæsti maður Shaun Bartlett (5 mörk)
Besti leikmaður Lauren
1998
2002

Afríkukeppni karla í knattspyrnu 2000 fór fram í Gana og Nígeríu 22. janúar til 13. febrúar 2000. Þetta var 22. Afríkukeppnin og lauk með því að Kamerúnar urðu meistarar í þriðja sinn eftir sigur á Nígeríu í vítaspyrnukeppni í úrslitum.

Leikvangarnir

[breyta | breyta frumkóða]
Akkra Kumasi
Akkra íþróttaleikvangurinn Baba Yara leikvangurinn
Fjöldi sæta: 40.000 Fjöldi sæta: 51.500
Nígería Lagos Nígería Kano
Þjóðarleikvangurinn Sani Abacha leikvangurinn
Fjöldi sæta: 55.000 Fjöldi sæta: 25.000
Sæti Lið L U J T Sk Fe Mm Stig
1 Kamerún 3 1 1 1 4 2 +2 4
2 Gana 3 1 1 1 3 3 0 4
3 Fílabeinsströndin 3 1 1 1 3 4 -1 4
4 Tógó 3 1 1 1 2 3 -1 4
22. janúar
Gana 1:1 Kamerún Akkra íþróttaleikvangurinn, Akkra
Áhorfendur: 45.000
Dómari: Ali Bujsaim, Sameinuðu arabísku furstadæmunum
Ayew 57 Foé 19
24. janúar
Fílabeinsströndin 1:1 Tógó Akkra íþróttaleikvangurinn, Akkra
Áhorfendur: 13.000
Dómari: Tessema Hailemalak, Eþíópíu
Guel 38 (vítasp.) Ouadja 19
27. janúar
Gana 2:0 Tógó Akkra íþróttaleikvangurinn, Akkra
Áhorfendur: 30.000
Dómari: Abderrahim Al-Arjoune, Marokkó
Ayew 28, Addo 37
28. janúar
Kamerún 3:0 Fílabeinsströndin Akkra íþróttaleikvangurinn, Akkra
Áhorfendur: 5.000
Dómari: Mourad Daami, Túnis
Kalla 29, Eto'o 45, Mboma 90
31. janúar
Gana 0:2 Fílabeinsströndin Akkra íþróttaleikvangurinn, Akkra
Áhorfendur: 40.000
Dómari: Gamal Al-Ghandour, Egyptalandi
Kalou 45, Sié 84
31. janúar
Kamerún 0:1 Tógó Baba Yara leikvangurinn, Kumasi
Áhorfendur: 2.000
Dómari: Olufunmi Olaniyan, Nígeríu
Tchangai 18
Sæti Lið L U J T Sk Fe Mm Stig
1 Suður-Afríka 3 2 1 0 5 2 +3 7
2 Alsír 3 1 2 0 4 2 +2 5
3 Lýðstjórnarlýðveldið Kongó 3 0 2 1 0 1 -1 2
4 Gabon 3 0 1 2 2 6 -4 1
23. janúar
Suður-Afríka 3:1 Gabon Baba Yara leikvangurinn, Kumasi
Áhorfendur: 20.000
Dómari: Gamal Al-Ghandour, Egyptalandi
Ngobe 43, Bartlett 55, 78 N'Zigou 21
24. janúar
Lýðstjórnarlýðveldið Kongó 0:0 Alsír Baba Yara leikvangurinn, Kumasi
Áhorfendur: 7.000
Dómari: Manuel Duarte, Grænhöfðaeyjum
27. janúar
Suður-Afríka 1:0 Lýðstjórnarlýðveldið Kongó Baba Yara leikvangurinn, Kumasi
Áhorfendur: 3.500
Dómari: Olufunmi Olaniyan, Nígeríu
Bartlett 44
29. janúar
Alsír 3:1 Gabon Baba Yara leikvangurinn, Kumasi
Áhorfendur: 2.000
Dómari: Isaak Abdulkadir, Tansaníu
Ghazi 12, Tasfaout 41, Dziri 89 Mbanangoyé 89
2. febrúar
Suður-Afríka 1:1 Alsír Baba Yara leikvangurinn, Kumasi
Áhorfendur: 2.000
Dómari: Tessema Hailemalak, Eþíópíu
Bartlett 2 Moussouni 53
2. febrúar
Lýðstjórnarlýðveldið Kongó 0:0 Gambía Akkra íþróttaleikvangurinn, Akkra
Áhorfendur: 2.000
Dómari: Abderrahim Al-Arjoune, Marokkó
Sæti Lið L U J T Sk Fe Mm Stig
1 Egyptaland 3 3 0 0 7 2 +5 9
2 Senegal 3 1 1 1 5 4 +1 4
3 Sambía 3 0 2 1 3 5 -2 2
4 Búrkína Fasó 3 0 1 2 4 8 -4 1
23. janúar
Egyptaland 2:0 Sambía Sani Abacha leikvangurinn, Kano
Áhorfendur: 18.000
Dómari: Coffi Codjia, Benín
Radwan 37, H. Hassan 50
25. janúar
Búrkína Fasó 1:3 Senegal Sani Abacha leikvangurinn, Kano
Áhorfendur: 12.000
Dómari: Abdel Hakim Shelmani, Líbíu
Sanou 65 Camara 4, Sarr 45, Keita 86
28. janúar
Egyptaland 1:0 Senegal Sani Abacha leikvangurinn, Kano
Áhorfendur: 30.000
Dómari: Petros Mathabela, Suður-Afríku
H. Hassan 39 Camara 4, Sarr 45, Keita 86
29. janúar
Sambía 1:1 Búrkína Fasó Sani Abacha leikvangurinn, Kano
Áhorfendur: 5.000
Dómari: Abdel Hakim Shelmani, Líbíu
Lota 16 Ouédraogo 90
1. febrúar
Egyptaland 4:2 Búrkína Fasó Sani Abacha leikvangurinn, Kano
Áhorfendur: 17.000
Dómari: Pierre Mounguegui, Gabon
Salah Hosny 30, H. Hassan 75 (vítasp.), Ramzy 85, Ali 90 Koudou 10, Sanou 24
1. febrúar
Sambía 2:2 Senegal Þjóðarleikvangurinn, Lagos
Áhorfendur: 2.000
Dómari: Alex Quartey, Gana
Chilembe 2, Bwalya 87 (vítasp.) Camara 47, M'Baye 80
Sæti Lið L U J T Sk Fe Mm Stig
1 Nígería 3 2 1 0 6 2 +4 7
2 Túnis 3 1 1 1 3 4 -1 4
3 Marokkó 3 1 1 1 1 2 -1 4
4 Kongó 3 0 1 2 0 2 -2 1
23. janúar
Nígería 4:2 Túnis Þjóðarleikvangurinn, Lagos
Áhorfendur: 80.000
Dómari: Alain Sars, Frakklandi
Okocha 28, 58, Ikpeba 71, 77 Sellimi 49, Baya 90
25. janúar
Marokkó 1:0 Kongó Þjóðarleikvangurinn, Lagos
Áhorfendur: 8.000
Dómari: Alex Quartey, Gana
Bassir 85
28. janúar
Nígería 0:0 Kongó Þjóðarleikvangurinn, Lagos
Áhorfendur: 60.000
Dómari: Felix Tangawarima, Simbabve
29. janúar
Túnis 0:0 Marokkó Þjóðarleikvangurinn, Lagos
Áhorfendur: 5.000
Dómari: Falla N'Doye, Senegal
George 28, Aghahowa 81
3. febrúar
Nígería 2:0 Marokkó Þjóðarleikvangurinn, Lagos
Áhorfendur: 60.000
Dómari: Gamal Al-Ghandour, Benín
George 28, Aghahowa 81
3. febrúar
Túnis 1:0 Kongó Sani Abacha leikvangurinn, Kano
Áhorfendur: 12.000
Dómari: Ali Bujsaim, Sameinuðu arabísku furstadæmunum
Jaïdi 18

Útsláttarkeppni

[breyta | breyta frumkóða]

Fjórðungsúrslit

[breyta | breyta frumkóða]
6. febrúar
Kamerún 2:1 Alsír Akkra íþróttaleikvangurinn, Akkra
Áhorfendur: 15.000
Dómari: Falla N'Doye, Senegal
Eto'o 7, Foé 24 Tasfaout 79
6. febrúar
Suður-Afríka 1:0 Gana Kumasi íþróttaleikvangurinn, Kumasi
Áhorfendur: 40.000
Dómari: Mourad Daami, Túnis
Nomvethe 42
7. febrúar
Egyptaland 0:1 Túnis Sani Abacha leikvangurinn, Kano
Áhorfendur: 12.000
Dómari: Alain Sars, Frakklandi
Badra 22 (vítasp.)
7. febrúar
Nígería 2:1 (e.framl.) Senegal Þjóðarleikvangurinn, Lagos
Áhorfendur: 60.000
Dómari: Felix Tangawarima, Simbabve
Aghahowa 85, 92 (gullmark) Fadiga 7

Undanúrslit

[breyta | breyta frumkóða]
10. febrúar
Nígería 2:0 Suður-Afríka Þjóðarleikvangurinn, Lagos
Áhorfendur: 60.000
Dómari: Gamal Al-Ghandour, Egyptalandi
Babangida 1, 34
10. febrúar
Kamerún 3:0 Túnis Akkra íþróttaleikvangurinn, Akkra
Áhorfendur: 60.000
Dómari: Ali Bujsaim, Sameinuðu arabísku furstadæmunum
Mboma 49, 85, Eto'o 81

Bronsleikur

[breyta | breyta frumkóða]
12. febrúar
Suður-Afríka 2:2 (4:3 e.vítake.) Túnis Þjóðarleikvangurinn, Lagos
Áhorfendur: 60.000
Dómari: Mourad Daami, Túnis
Bartlett 11, Nomvethe 62 Zitouni 27, 89

Úrslitaleikur

[breyta | breyta frumkóða]
13. febrúar
Nígería 2:2 (3:4 e.vítake.) Kamerún Þjóðarleikvangurinn, Lagos
Áhorfendur: 60.000
Dómari: Mourad Daami, Túnis
Chukwu 45, Okocha 47 Eto'o 26, Mboma 31

Markahæstu leikmenn

[breyta | breyta frumkóða]
5 mörk
4 mörk