Fara í innihald

Búrkínska karlalandsliðið í knattspyrnu

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Búrkínska karlalandsliðið í knattspyrnu
Merki landsliðsins
Íþróttasamband(Franska: Fédération Burkinabé de Football) Búrkínska knattspyrnusambandið
ÁlfusambandCAF
ÞjálfariHubert Velud
FyrirliðiBertrand Traoré
LeikvangurFjórða ágúst leikvangurinn
FIFA sæti
  Hæst
  Lægst
56 (31. mars 2022)
35 (apríl-maí 2017)
127 (des. 1993)
Heimabúningur
Útibúningur
Fyrsti landsleikur
5-4 gegn Gabon, 14. apríl 1960.
Stærsti sigur
5-1 gegn Líberíu, 27. des. 1961; 4-0 gegn Mósambík, 7. júní 2003; 4-0 gegn Namibíu, 26. mars 2011; 4-0 gegn Eþíópíu, 25. jan. 2013; 4-0 gegn Níger, 23. mars 2013; 5-1 gegn Esvatíní, 10. jan. 2015; 4-0 gegn Grænhöfðaeyjum, 14. nóv. 2017 & 4-0 gegn Djibútí, 8. okt. 2021.
Mesta tap
0-7 gegn Alsír, 30. ág. 1981.

Búrkínska karlalandsliðið í knattspyrnu er fulltrúi Búrkína Fasó í knattspyrnu og er stjórnað af knattspyrnusambandi landsins. Liðið hefur aldrei komist í úrslitakeppni HM en fékk silfurverðlaunin í Afríkukeppninni árið 2013.