Fara í innihald

Afríkukeppni landsliða í knattspyrnu karla 1988

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
1988 Afríkukeppni landsliða
كأس أمم إفريقيا 1988
Coupe d'Afrique des Nations 1988
Upplýsingar móts
MótshaldariMarokkó
Dagsetningar13.-27. mars
Lið8
Leikvangar2 (í 2 gestgjafa borgum)
Sætaröðun
Meistarar Kamerún (2. titill)
Í öðru sæti Nígería
Í þriðja sæti Alsír
Í fjórða sæti Marokkó
Tournament statistics
Leikir spilaðir16
Mörk skoruð23 (1,44 á leik)
Markahæsti maður Lakhdar Belloumi; Roger Milla; Abdoulaye Traoré; Gamal Abdelhamid (2 mörk)
Besti leikmaður Joseph-Antoine Bell
1986
1990

Afríkukeppni karla í knattspyrnu 1988 fór fram í Marokkó 13. til 27. mars. Það var 16. Afríkukeppnin og lauk með því að Kamerún varð meistari í annað sinn, eftir sigur á Nígeríu.

Val á gestgjöfum

[breyta | breyta frumkóða]

Upphaflega hafði Sambíu verið úthlutað keppninni en í desember 1986 tilkynnti knattspyrnusamband landsins að það gæti ekki staðið undir verkefninu af fjárhagsástæðum. Í ársbyrjun 1987 fór Knattspyrnusamband Afríku þess á leit við Alsír að halda keppnina, en í kjölfar deilna vegna kærumála þar sem Alsíringar voru sakaðir um að hafa teflt fram ólöglegum leikmönnum í keppni var ákveðið að taka mótshaldið frá þeim og fela Marokkómönnum

Leikvangarnir

[breyta | breyta frumkóða]
Casablanca Rabat
Stade Mohamed V Stade Moulay Abdellah
Fjöldi sæta: 80.000 Fjöldi sæta: 52.000
Sæti Lið L U J T Sk Fe Mm Stig
1 Marokkó 3 1 2 0 2 1 +1 4
2 Alsír 3 1 1 1 2 2 0 3
3 Fílabeinsströndin 3 0 3 0 2 2 0 3
4 Zaire 3 0 2 1 2 3 -1 2
13. mars
Marokkó 1:1 Zaire Stade Mohamed V, Casablanca
Áhorfendur: 80.000
Dómari: Gebreyesus Tesfaye, Eþíópíu
Merry 43 (vítasp.) Lutonadio 88
13. mars
Fílabeinsströndin 1:1 Alsír Stade Mohamed V, Casablanca
Áhorfendur: 40.000
Dómari: Eganaden Cadressen, Máritíus
A. Traoré 48 Belloumi 16
16. mars
Fílabeinsströndin 1:1 Zaire Stade Mohamed V, Casablanca
Áhorfendur: 45.000
Dómari: Ali Bennaceur, Túnis
A. Traoré 74 Kabongo 37
16. mars
Marokkó 1:0 Alsír Stade Mohamed V, Casablanca
Áhorfendur: 78.000
Dómari: Idrissa Sarr, Máritaníu
El Haddaoui 52
19. mars
Alsír 1:0 Zaire Stade Mohamed V, Casablanca
Áhorfendur: 75.000
Dómari: Hugues Joseph Mongbo, Benín
Ferhaoui 36
19. mars
Marokkó 0:0 Fílabeinsströndin Stade Mohamed V, Casablanca
Áhorfendur: 80.000
Dómari: Ally Hafidhi, Tansaníu
Sæti Lið L U J T Sk Fe Mm Stig
1 Nígería 3 1 2 0 4 1 +3 4
2 Kamerún 3 1 2 0 2 1 +1 4
3 Egyptaland 3 1 1 1 3 1 +2 3
4 Kenía 3 0 1 2 0 6 -6 1
14. mars
Kamerún 1:0 Egyptaland Stade Moulay Abdellah, Rabat
Áhorfendur: 5.000
Dómari: Idrissa Traoré, Malí
Milla 5
14. mars
Egyptaland 3:0 Kenía Stade Moulay Abdellah, Rabat
Áhorfendur: 4.000
Dómari: Badara Sène, Senegal
Yekini 6, Edobor 13, Okosieme 33
17. mars
Kamerún 1:1 Nígería Stade Moulay Abdellah, Rabat
Áhorfendur: 13.000
Dómari: Bester Kalombo, Malaví
Milla 21 Okwaraji 6
17. mars
Egyptaland 3:0 Kenía Stade Moulay Abdellah, Rabat
Áhorfendur: 25.000
Dómari: Simon Bantsimba, Kongó
Abdel-Hamid 2, 65, Younes 58
20. mars
Kamerún 0:1 Kenía Stade Moulay Abdellah, Rabat
Áhorfendur: 25.000
Dómari: Badou Jasseh, Gambíu
20. mars
Nígería 0:0 Egyptaland Stade Moulay Abdellah, Rabat
Áhorfendur: 30.000
Dómari: Ali Bangoura, Gíneu

Útsláttarkeppni

[breyta | breyta frumkóða]

Undanúrslit

[breyta | breyta frumkóða]
23. mars
Nígería 1:1 (9:8 e.vítake.) Alsír Stade Moulay Abdellah, Rabat
Áhorfendur: 35.000
Dómari: Badara Sène, Senegal
Makanaky 78 Makanaky 78
23. mars
Marokkó 0:1 Kamerún Stade Mohamed V, Casablanca
Áhorfendur: 45.000
Dómari: Eganaden Cadressen, Máritíus
Makanaky 78

Bronsleikur

[breyta | breyta frumkóða]
26. mars
Marokkó 1:1 (3:4 e.vítake.) Alsír Stade Mohamed V, Casablanca
Áhorfendur: 10.000
Dómari: Ally Hafidhi, Tansaníu
Nader 67 Belloumi 87

Úrslitaleikur

[breyta | breyta frumkóða]
27. mars
Kamerún 1:0 Nígería Stade Mohamed V, Casablanca
Áhorfendur: 50.000
Dómari: Idrissa Sarr, Máritaníu
Kundé 55 (vítasp.)

Markahæstu menn

[breyta | breyta frumkóða]
2 mörk