Fara í innihald

Afríkukeppni landsliða í knattspyrnu karla 1965

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
1965 Afríkukeppni landsliða
كأس أمم إفريقيا 1965
Upplýsingar móts
MótshaldariTúnis
Dagsetningar12. til 21. nóvember
Lið6
Leikvangar4 (í 4 gestgjafa borgum)
Sætaröðun
Meistarar Gana (2. titill)
Í öðru sæti Túnis
Í þriðja sæti Fílabeinsströndin
Í fjórða sæti Senegal
Tournament statistics
Leikir spilaðir8
Mörk skoruð31 (3,88 á leik)
Markahæsti maður Ben Acheampong, Osei Kofi & Eustache Manglé (3 mörk)
Besti leikmaður Osei Kofi
1963
1968

Afríkukeppni karla í knattspyrnu 1965 fór fram í Túnis 12. til 21. nóvember. Það var fimmta Afríkukeppnin og lauk með því að Ganverjar urðu meistarar í annað sinn eftir 3:2 sigur á heimamönnum í úrslitum.

Leikvangarnir

[breyta | breyta frumkóða]
Túnisborg Sfax
Chedly Zouiten leikvangurinn Taieb Mhiri leikvangurinn
Fjöldi sæta: 20.000 Fjöldi sæta: 11.000
Sousse Bizerte
Bou Ali Lahouar leikvangurinn Ahmed Bsiri leikvangurinn
Fjöldi sæta: 6.500 Fjöldi sæta: 2.000

Riðlakeppni

[breyta | breyta frumkóða]

Heimamenn sigruðu í riðlinum á sama markamun en fleiri mörkum skoruðum en Senegal.

Sæti Lið L U J T Sk Fe M.munur Stig
1 Túnis 2 1 1 0 4 0 +4 3
2 Senegal 2 1 1 0 5 1 +4 5
3 Eþíópía 2 0 0 2 1 9 -8 0
12. nóvember
Túnis 4:0 Eþíópía Chedly Zouiten leikvangurinn, Túnisborg
Chaïbi 32, Jedidi 62, Delhoum 80, Lahmar 84
14. nóvember
Senegal 0:0 Túnis Chedly Zouiten leikvangurinn, Túnisborg
19. nóvember
Senegal 5:1 Eþíópía Chedly Zouiten leikvangurinn, Túnisborg
Camara 3, 52, Guèye 37, Niang 48, 53 Vassallo 12 (vítasp.)
Sæti Lið L U J T Sk Fe M.munur Stig
1 Gana 2 2 0 0 9 3 +6 4
2 Fílabeinsströndin 2 1 0 1 4 4 0 2
3 Kongó-Léopoldville 2 0 0 2 2 8 -6 0
12. nóvember
Gana 5:2 Kongó-Léopoldville Bou Ali Lahouar leikvangurinn, Sousse
Kofi 13, Acheampong 18, 59, Attuquayefio 84, 89 Kalala Mukendi 43, 45 (vítasp.)
14. nóvember
Fílabeinsströndin 3:0 Kongó-Léopoldville Taieb Mhiri leikvangurinn, Sfax
Manglé 14, 59, 80
19. nóvember
Gana 4:1 Fílabeinsströndin Ahmed Bsiri leikvangurinn, Bizerte
Acheampong 20, Nti 43, Lutterodt 52, Kofi 70 Bléziri 66

Úrslitaleikir

[breyta | breyta frumkóða]

Bronsleikur

[breyta | breyta frumkóða]
21. nóvember
Senegal 0:1 Fílabeinsströndin Chedly Zouiten leikvangurinn, Túnisborg
Dómari: Mohamed Mezahi, Alsír
Yoboué 35

Úrslitaleikur

[breyta | breyta frumkóða]
21. nóvember
Gana 3:2 (e.framl.) Túnis Chedly Zouiten leikvangurinn, Túnisborg
Áhorfendur: 16.000
Dómari: Abdelaziz Chekaïmi , Alsír
Odoi 37, 96, Kofi 79 Chetali 47, Chaïbi 67

Markahæstu leikmenn

[breyta | breyta frumkóða]
3 mörk