Fara í innihald

Afríkukeppni landsliða í knattspyrnu karla 1982

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
1982 Afríkukeppni landsliða
كأس أمم إفريقيا 1982
Upplýsingar móts
MótshaldariLíbía
Dagsetningar5. til 19. mars
Lið8
Leikvangar2 (í 2 gestgjafa borgum)
Sætaröðun
Meistarar Gana (4. titill)
Í öðru sæti Líbía
Í þriðja sæti Sambía
Í fjórða sæti Alsír
Tournament statistics
Leikir spilaðir16
Mörk skoruð32 (2 á leik)
Markahæsti maður George Alhassan (4 mörk)
Besti leikmaður Fawzi Al-Issawi
1980
1984

Afríkukeppni karla í knattspyrnu 1982 fór fram í Líbíu 5. til 19. mars. Það var 13. Afríkukeppnin og lauk með því að Gana varð meistari í fjórða sinn.

Leikvangarnir

[breyta | breyta frumkóða]
Trípólí Benghazi
11. júní leikvangurinn 28. mars leikvangurinn
Fjöldi sæta: 88.000 Fjöldi sæta: 55.000
Sæti Lið L U J T Sk Fe Mm Stig
1 Líbía 3 1 2 0 4 2 +2 4
2 Gana 3 1 2 0 3 2 +1 4
3 Kamerún 3 0 3 0 1 1 0 3
4 Túnis 3 0 1 2 1 4 -3 1
5. mars
Líbía 2:2 Gana 11. júní leikvangurinn, Trípólí
Áhorfendur: 45.200
Dómari: Sohan Ramlochun, Máritíus
Jaranah 58, Al-Issawi 76 Alhassan 28, Opoku Nti 89
5. mars
Kamerún 1:1 Túnis 11. júní leikvangurinn, Trípólí
Áhorfendur: 45.000
Dómari: Bakary Sarr, Senegal
M'Bida 61 Gabsi 60
9. mars
Kamerún 1:1 Gana 11. júní leikvangurinn, Trípólí
Áhorfendur: 40.000
Dómari: Mohamed Larache, Marokkó
9. mars
Líbía 2:0 Túnis 11. júní leikvangurinn, Trípólí
Áhorfendur: 40.000
Dómari: Kambaji Kabongo, Lýðstjórnarlýðveldið Kongó
Seddik 42 (sjálfsm.), Al-Barasi 89
12. mars
Gana 1:0 Túnis 11. júní leikvangurinn, Trípólí
Áhorfendur: 40.000
Dómari: Idrissa Traoré, Malí
John Ebow Essien 28
12. mars
Líbía 0:0 Kamerún 11. júní leikvangurinn, Trípólí
Áhorfendur: 40.000
Dómari: Babacar Fall, Senegal
Sæti Lið L U J T Sk Fe Mm Stig
1 Alsír 3 2 1 0 3 1 +2 5
2 Sambía 3 2 0 1 4 1 +3 4
3 Nígería 3 1 0 2 4 5 -1 2
4 Eþíópía 3 0 1 2 0 4 -4 1
7. mars
Nígería 3:0 Eþíópía 28. mars leikvangurinn, Benghazi
Áhorfendur: 5.000
Dómari: Bester Kalombo, Malaví
Keshi 27, 84, Adeshina 40
7. mars
Alsír 1:0 Sambía 28. mars leikvangurinn, Benghazi
Áhorfendur: 5.000
Dómari: Dodou N'Jie, Gambíu
Merzekane 85
10. mars
Sambía 1:0 Eþíópía 28. mars leikvangurinn, Benghazi
Áhorfendur: 5.000
Dómari: Bashir Mahamed Jama
Munshya 68
10. mars
Alsír 2:1 Nígería 28. mars leikvangurinn, Benghazi
Áhorfendur: 5.000
Dómari: Cheikh Djibril MBaye, Senegal
Isima 44 (sjálfsm.), Assad 65 Osuigwe 40
13. mars
Alsír 0:0 Eþíópía 28. mars leikvangurinn, Benghazi
Áhorfendur: 5.000
Dómari: Hugues Opangault
13. mars
Sambía 3:0 Nígería 28. mars leikvangurinn, Benghazi
Áhorfendur: 5.000
Dómari: Edwin Picon-Ackong, Máritíus
Kaumba 25, Njovu 80, Fregene 81 (sjálfsm.)

Útsláttarkeppni

[breyta | breyta frumkóða]

Undanúrslit

[breyta | breyta frumkóða]
16. mars
Gana 3:2 (e.framl.) Alsír 28. mars leikvangurinn, Benghazi
Áhorfendur: 5.000
Dómari: Bester Kalombo, Malaví
Alhassan 4, 103, Opoku Nti 90 Zidane 29, Assad 62
16. mars
Líbía 2:1 Sambía 11. júní leikvangurinn, Trípólí
Áhorfendur: 50.000
Dómari: Bakary Sarr, Senegal
Al-Beshari 38, 84 Kaumba 29

Bronsleikur

[breyta | breyta frumkóða]
18. mars
Sambía 2:0 Alsír 11. júní leikvangurinn, Trípólí
Áhorfendur: 5.000
Dómari: Cheikh Djibril MBaye, Senegal
Kaumba 2, Munshya 25

Úrslitaleikur

[breyta | breyta frumkóða]
19. mars
Gana 1:1 (7:6 e.vítake.) Líbía 11. júní leikvangurinn, Trípólí
Áhorfendur: 50.000
Dómari: Sohan Ramlochun, Máritíus
Alhassan 35 Al-Beshari 70

Markahæstu leikmenn

[breyta | breyta frumkóða]
4 mörk
3 mörk