Fara í innihald

Afríkukeppni landsliða í knattspyrnu karla 2019

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Afríkukeppni landsliða í knattspyrnu karla 2019
كأس الأمم الأفريقية 2019
Upplýsingar móts
MótshaldariEgyptaland
Dagsetningar21. júní - 19. júlí
Lið24
Leikvangar6 (í 4 gestgjafa borgum)
Sætaröðun
Meistarar Alsír (2. titill)
Í öðru sæti Senegal
Í þriðja sæti Nígería
Í fjórða sæti Túnis
Tournament statistics
Leikir spilaðir52
Mörk skoruð100 (1,92 á leik)
Markahæsti maður Odion Ighalo
(5 mörk)
Besti leikmaður Ismaël Bennacer
2017
2023

Afríkukeppni karla í knattspyrnu 2019 fór fram í Egyptalandi 21. júní til 19. júlí 2019. Það var 32. Afríkukeppnin og sú fyrsta þar sem þátttökuliðum var fjölgað úr 16 í 24.[1][2] Mótinu lauk með því að Alsír varð meistari í fyrsta sinn síðan 1990 eftir sigur á Senegal í úrslitum.[3]

Val á gestgjöfum

[breyta | breyta frumkóða]

Upphaflega stóð til að keppnin færi fram í Kamerún í fyrsta sinn frá árinu 1972, en kamerúnska liðið var jafnframt ríkjandi Afríkumeistari. Þann 30. nóvemger 2018 var hins vegar ákveðið af fresta mótshaldi Kamerún um tvö ár vegna hægagangs í undirbúningi og ótryggs stjórnmálaástands.[4][5]

Þann 8. janúar 2019 var ákveðið að Egyptar hlypu í skarðið og héldu keppninna.[6] Jafnframt var ákveðið að hún hæfist viku síðar en fyrirhugað hafði verið vegna Ramadan, föstumánaðar múslima.[7] Auk Egypta höfðu Suður-Afríkumenn lýst sig reiðubúna til að taka mótið að sér með þessum skamma fyrirvara en þegar gengið var til atkvæða í úthlutunarnefndinni unnu Egyptar með sextán atkvæðum gegn einu.

Verðlaunafé

[breyta | breyta frumkóða]

Sigurvegarar keppninnar hlutu 4,5 milljónir Bandaríkjadala í verðlaun á meðan silfurliðið fékk 2,5 milljónir og tapliðin í undanúrslitum 2 milljónir.

Sæti Lið L U J T Sk Fe Mm Stig
1 Egyptaland 3 3 0 0 5 0 +5 9
2 Úganda 3 1 1 1 3 3 0 4
3 Lýðstjórnarlýðveldið Kongó 3 0 1 2 4 4 0 3
4 Búrúndí 3 0 1 2 1 6 -5 1
21. júní
Egyptaland 1:0 Simbabve Kaíró alþjóðaleikvangurinn, Kaíró
Áhorfendur: 73.299
Dómari: Sidi Alioum, Kamerún
Trézéguet 41
22. júní
Lýðstjórnarlýðveldið Kongó 0:2 Úganda Kaíró alþjóðaleikvangurinn, Kaíró
Áhorfendur: 2.000
Dómari: Rédouane Jiyed, Marokkó
Kaddu 14, Okwi 48
26. júní
Úganda 1:1 Simbabve Kaíró alþjóðaleikvangurinn, Kaíró
Áhorfendur: 73.589
Dómari: Eric Otogo-Castane, Gabon
Okwi 12 Billiat 40
26. júní
Egyptaland 2:0 Lýðstjórnarlýðveldið Kongó Kaíró alþjóðaleikvangurinn, Kaíró
Áhorfendur: 74.219
Dómari: Victor Gomes, Suður-Afríku
A. Elmohamady 25, Salah 43
30. júní
Úganda 0:2 Egyptaland Kaíró alþjóðaleikvangurinn, Kaíró
Áhorfendur: 74.566
Dómari: Maguette Ndiaye, Senegal
Salah 36, A. Elmohamady 45+1
30. júní
Simbabve 0:4 Lýðstjórnarlýðveldið Kongó 30. júní leikvangurinn, Kaíró
Áhorfendur: 4.364
Dómari: Mustapha Ghorbal, Alsír
Bolingi 4, Bakambu 34, 65 (vítasp.), Assombalonga 78
Sæti Lið L U J T Sk Fe Mm Stig
1 Madagaskar 3 2 1 0 5 2 +3 7
2 Nígería 3 2 0 1 2 2 0 6
3 Gínea 3 1 1 1 4 3 +1 4
4 Búrúndí 3 0 0 3 0 4 -4 0
22. júní
Nígería 1:0 Búrúndí Alexandríu leikvangurinn, Alexandríu
Áhorfendur: 3.192
Dómari: Bernard Camille, Seychelles-eyjum
Ighalo 77
22. júní
Gínea 2:2 Madagaskar Alexandríu leikvangurinn, Alexandríu
Áhorfendur: 5.342
Dómari: Amin Omar, Egyptalandi
Kaba 34, Kamano 66 (vítasp.) Abel 49, Andriamatsinoro 55
26. júní
Nígería 1:0 Gínea Alexandríu leikvangurinn, Alexandríu
Áhorfendur: 10.388
Dómari: Helder Martins de Carvalho, Angóla
Omeruo 73
27. júní
Madagaskar 1:0 Búrúndí Alexandríu leikvangurinn, Alexandríu
Áhorfendur: 4.900
Dómari: Haythem Guirat, Túnis
Ilaimaharitra 76
30. júní
Madagaskar 2:0 Nígería Alexandríu leikvangurinn, Alexandríu
Áhorfendur: 9.895
Dómari: Bakary Gassama, Gambíu
Nomenjanahary 13, Andriamatsinoro 53
30. júní
Búrúndí 0:2 Gínea Al Salam leikvangurinn, Kaíró
Áhorfendur: 5.753
Dómari: Noureddine El Jaafari, Marokkó
Yattara 25, 52
Sæti Lið L U J T Sk Fe Mm Stig
1 Alsír 3 3 0 0 6 0 +6 9
2 Senegal 3 2 0 1 5 1 +4 6
3 Kenía 3 1 0 2 1 2 -1 3
4 Tansanía 3 0 0 3 2 8 -6 0
23. júní
Senegal 2:0 Tansanía 30. júní leikvangurinn, Kaíró
Áhorfendur: 7.249
Dómari: Sadok Selmi, Túnis
Baldé 28, Diatta 64
23. júní
Alsír 2:0 Kenía 30. júní leikvangurinn, Kaíró
Áhorfendur: 8.071
Dómari: Mahamadou Keita, Malí
Bounedjah 34 (vítasp.), Mahrez 43
27. júní
Senegal 0:1 Alsír 30. júní leikvangurinn, Kaíró
Áhorfendur: 25.765
Dómari: Janny Sikazwe, Sambíu
Belaïli 49
27. júní
Kenía 3:2 Tansanía 30. júní leikvangurinn, Kaíró
Áhorfendur: 7.2333
Dómari: Ahmad Heeralall, Máritíus
Olunga 39, 80, Omolo 62 Msuva 6, Samatta 40
1. júlí
Kenía 0:3 Senegal 30. júní leikvangurinn, Kaíró
Áhorfendur: 13.224
Dómari: Gehad Grisha, Egyptalandi
Sarr 63, Mané 71, 78 (vítasp.)
1. júlí
Tansanía 0:3 Alsír Al Salam leikvangurinn, Kaíró
Áhorfendur: 8.921
Dómari: Andofetra Rakotojaona, Madagaskar
Slimani 35, Ounas 39, 45+1
Sæti Lið L U J T Sk Fe Mm Stig
1 Marokkó 3 3 0 0 3 3 +3 9
2 Fílabeinsströndin 3 2 0 1 5 2 +3 6
3 Suður-Afríka 3 1 0 2 1 2 -1 3
4 Namibía 3 0 0 3 1 6 -5 0
23. júní
Marokkó 1:0 Namibía Al Salam leikvangurinn, Kaíró
Áhorfendur: 6.857
Dómari: Louis Hakizimana, Rúanda
Keimuine 89 (sjálfsm.)
24. júní
Fílabeinsströndin 1:0 Suður-Afríka Al Salam leikvangurinn, Kaíró
Áhorfendur: 4.961
Dómari: Mustapha Ghorbal, Alsír
Kodjia 64
28. júní
Marokkó 1:0 Fílabeinsströndin Al Salam leikvangurinn, Kaíró
Áhorfendur: 27.500
Dómari: Sidi Alioum, Kamerún
En-Nesyri 23
28. júní
Suður-Afríka 1:0 Naminbía Al Salam leikvangurinn, Kaíró
Áhorfendur: 16.090
Dómari: Issa Sy, Senegal
Zungu 68
1. júlí
Suður-Afríka 0:1 Marokkó Al Salam leikvangurinn, Kaíró
Áhorfendur: 12.098
Dómari: Jean-Jacques Ngambo, Lýðstjórnarlýðveldinu Kongó
Boussoufa 90
1. júlí
Namibía 1:4 Fílabeinsströndin 30. júní leikvangurinn, Kaíró
Áhorfendur: 7.530
Dómari: Peter Waweru, Kenía
Kamatuka 71 Gradel 39, Dié 58, Zaha 84, Cornet 89
Sæti Lið L U J T Sk Fe Mm Stig
1 Malí 3 2 1 0 6 2 +4 7
2 Túnis 3 0 3 0 2 2 0 3
3 Angóla 3 0 2 1 1 2 -1 2
4 Máritanía 3 0 2 1 1 4 -3 2
24. júní
Túnis 1:1 Angóla Súes leikvangurinn, Súes
Áhorfendur: 7.345
Dómari: JBamlak Tessema Weyesa, Eþíópíu
Msakni 34 (vítasp.) Campos 73
24. júní
Malí 4:1 Máritanía Súes leikvangurinn, Súes
Áhorfendur: 6.202
Dómari: Jean-Jacques Ngambo, Lýðstjórnarlýðveldinu Kongó
Diaby 37, Marega 45 (vítasp.), A. Traoré II 55, A. Traoré I 74 El Hacen 72 (vítasp.)
28. júní
Túnis 1:1 Malí Súes leikvangurinn, Súes
Áhorfendur: 16.085
Dómari: Joshua Bondo, Botsvana
Khazri 70 Samassékou 60
29. júní
Máritanía 0:0 Angóla Súes leikvangurinn, Súes
Áhorfendur: 10.120
Dómari: Ibrahim Nour El Din, Egyptalandi
2. júlí
Máritanía 0:0 Túnis Súes leikvangurinn, Súes
Áhorfendur: 7.732
Dómari: Louis Hakizimana, Rúanda
2. júlí
Angóla 0:1 Malí Ismailia leikvangurinn, Ismailia
Áhorfendur: 8.135
Dómari: Redouane Jiyed, Marokkó
Haidara 37
Sæti Lið L U J T Sk Fe Mm Stig
1 Gana 3 1 2 0 4 2 +2 5
2 Kamerún 3 1 2 0 2 0 +2 5
3 Benín 3 0 3 0 2 2 0 3
4 Gínea-Bissá 3 0 1 2 0 4 -4 1
25. júní
Gana 2:0 Gínea-Bissá Ismailia leikvangurinn, Ismailia
Áhorfendur: 5.983
Dómari: Noureddine El Jaafari, Marokkó
Yaya 66, Bahoken 69
25. júní
Gana 2:2 Benín Ismailia leikvangurinn, Ismailia
Áhorfendur: 8.094
Dómari: Youssef Essrayri, Túnis
A. Ayew 9, J. Ayew 42 Poté 2, 63
29. júní
Kamerún 0:0 Gana Ismailia leikvangurinn, Ismailia
Áhorfendur: 16.724
Dómari: Bamlak Tessema Weyesa, Eþíópíu
29. júní
Benín 0:0 Gínea-Bissá Ismailia leikvangurinn, Ismailia
Áhorfendur: 9.212
Dómari: Pacifique Ndabihawenimana, Búrúndí
2. júlí
Benín 0:0 Kamerún Ismailia leikvangurinn, Ismailia
Áhorfendur: 14.120
Dómari: Sadok Selmi, Túnis
2. júlí
Gínea-Bissá 0:2 Gana Súes leikvangurinn, Súes
Áhorfendur: 6.905
Dómari: Eric Otogo-Castane, Gabon
J. Ayew 46, Partey 72

Röð 3ja sætis liða

[breyta | breyta frumkóða]

Fjögur stigahæstu liðin sem höfnuðu í þriðja sæti komust í útsláttarkeppnina.

Sæti Lið L U J T Sk Fe Mm Stig
1 Gínea 3 1 1 1 4 3 +1 4
2 Lýðstjórnarlýðveldið Kongó 3 1 0 2 4 4 0 3
3 Benín 3 0 3 0 2 2 0 3
4 Suður-Afríka 3 1 0 2 1 2 -1 3
5 Kenía 3 1 0 2 3 7 -4 3
6 Angóla 3 0 2 1 1 2 -1 2

Útsláttarkeppni

[breyta | breyta frumkóða]

16-liða úrslit

[breyta | breyta frumkóða]
5. júlí
Marokkó 1:1 (1:4 e.vítake.) Benín Al Salam leikvangurinn, Kaíró
Áhorfendur: 7.500
Dómari: Helder Martins de Carvalho, Angóla
En-Nesyri 76 Adiléhou 53
5. júlí
Úganda 0:1 Senegal Kaíró alþjóðaleikvangurinn, Kaíró
Áhorfendur: 6.950
Dómari: Mustapha Ghorbal, Alsír
Mané 15
6. júlí
Nígería 3:2 Kamerún Alexandríu leikvangurinn, Alexandríu
Áhorfendur: 10.000
Dómari: Joshua Bondo, Botsvana
Ighalo 19, 63, Iwobi 66 Bahoken 41, N'Jie 44
6. júlí
Egyptaland 0:1 Suður-Afríka Kaíró alþjóðaleikvangurinn, Kaíró
Áhorfendur: 75.000
Dómari: Eric Otogo-Castane, Gabon
Lorch 85
7. júlí
Madagaskar 2:2 (4:2 e.vítake.) Lýðstjórnarlýðveldið Kongó Alexandríu leikvangurinn, Alexandríu
Áhorfendur: 5.890
Dómari: Noureddine El Jaafari, Marokkó
Amada 9, Andriatsima 77 Bakambu 21, Mbemba 90
7. júlí
Alsír 3:0 Gínea 30. júní leikvangurinn, Kaíró
Áhorfendur: 8.205
Dómari: Bernard Camille, Seychelles-eyjum
Belaïli 24, Mahrez 57, Ounas 82
8. júlí
Malí 0:1 Fílabeinsströndin Súes leikvangurinn, Súes
Áhorfendur: 7.672
Dómari: Janny Sikazwe, Sambíu
Zaha 76
8. júlí
Gana 1:1 (4:5 e.vítake.) Túnis Ismailia leikvangurinn, Ismailia
Áhorfendur: 8.890
Dómari: Victor Gomes, Suður-Afríku
Bedoui 90+2 (sjálfsm.) Khenissi 73

Fjórðungsúrslit

[breyta | breyta frumkóða]
10. júlí
Senegal 1:0 Benín 30. júní leikvangurinn, Kaíró
Áhorfendur: 5.798
Dómari: Mustapha Ghorbal, Alsír
Gueye 70
10. júlí
Nígería 2:1 Suður-Afríka Kaíró alþjóðaleikvangurinn, Kaíró
Áhorfendur: 48.343
Dómari: Rédouane Jiyed, Marokkó
Chukwueze 27, Troost-Ekong 89 Zungu 71
11. júlí
Fílabeinsströndin 1:1 (3:4 e.vítake.) Alsír Súes leikvangurinn, Súes
Áhorfendur: 8.233
Dómari: Bamlak Tessema Weyesa, Eþíópíu
Kodjia 62 Feghouli 20
11. júlí
Madagaskar 0:3 Túnis Al Salam leikvangurinn, Kaíró
Áhorfendur: 7.568
Dómari: Sidi Alioum, Kamerún
Sassi 52, Msakni 60, Sliti 90+3

Undanúrslit

[breyta | breyta frumkóða]
14. júlí
Senegal 1:0 (e.framl.) Túnis 30. júní leikvangurinn, Kaíró
Áhorfendur: 9.143
Dómari: Bamlak Tessema Weyesa, Eþíópíu
Bronn 101 (sjálfsm.)
14. júlí
Alsír 2:1 Nígería Kaíró alþjóðaleikvangurinn, Kaíró
Áhorfendur: 49.775
Dómari: Bakary Gassama, Gambíu
Troost-Ekong 40 (sjálfsm.), Mahrez 90+5 Ighalo 72 (vítasp.)

Bronsleikur

[breyta | breyta frumkóða]
17. júlí
Túnis 0:1 Nígería Al Salam leikvangurinn, Kaíró
Áhorfendur: 6.340
Dómari: Gehad Grisha, Egyptalandi
Ighalo 3

Úrslitaleikur

[breyta | breyta frumkóða]
19. júlí
Senegal 0:1 Alsír Kaíró alþjóðaleikvangurinn, Kaíró
Áhorfendur: 75.000
Dómari: Sidi Alioum, Kamerún
Bounedjah 2

Markahæstu leikmenn

[breyta | breyta frumkóða]
5 mörk
3 mörk
  1. „DECISIONS OF CAF EXECUTIVE COMMITTEE – 20 JULY 2017“. CAF. 20 júlí 2017.
  2. „Une CAN à 24 dès 2019 et en été“ (franska). RFI.fr. 20 júlí 2017.
  3. „Senegal 0 Algeria 1“. BBC Sport. 19 júlí 2019. Sótt 22 júlí 2019.
  4. „Cameroon stripped of hosting 2019 Africa Cup of Nations“. France 24. 30 nóvember 2018. Sótt 1. desember 2018.
  5. „D-day for 2019 Africa Cup of Nations hosts Cameroon“. SowetanLIVE. 30 nóvember 2018. Afrit af upprunalegu geymt þann 13 maí 2019. Sótt 1. desember 2018.
  6. Etchells, Daniel (8 janúar 2019). „Egypt named as hosts of 2019 Africa Cup of Nations“. insidethegames.biz.
  7. „Ramadan pushes Africa Cup of Nations back by one week“. SuperSport. 28 janúar 2019.