Afríkukeppni landsliða í knattspyrnu karla 1962
Útlit
1962 የአፍሪካ ዋንጫ | |
---|---|
Upplýsingar móts | |
Mótshaldari | Eþíópía |
Dagsetningar | 14. til 21. janúar |
Lið | 4 |
Leikvangar | 1 (í 1 gestgjafa borg) |
Sætaröðun | |
Meistarar | Eþíópía (1. titill) |
Í öðru sæti | Egyptaland |
Í þriðja sæti | Túnis |
Í fjórða sæti | Úganda |
Tournament statistics | |
Leikir spilaðir | 4 |
Mörk skoruð | 18 (4,5 á leik) |
Markahæsti maður | Abdel Fattah & Luciano Vassallo (3 mörk) |
Besti leikmaður | Mengistu Worku |
Afríkukeppni karla í knattspyrnu 1962 fór fram í Eþíópíu dagana 14. til 21. janúar, með þátttöku fjögurra liða. Það var þriðja Afríkukeppnin og lauk með því að heimamenn urðu meistarar í fyrsta sinn.
Leikvangurinn
[breyta | breyta frumkóða]Addis Ababa |
---|
Hailé Sélassié leikvangurinn |
Fjöldi sæta: 30.000 |
Forkeppni
[breyta | breyta frumkóða]Eþíópía og Sameinaða arabalýðveldið komust beint í úrslitakeppnina sem gestgjafar og ríkjandi meistarar. Sex önnur lönd skráðu sig til keppni, en Marokkó dró sig þó úr keppni áður en hún hófst. Gana, Nígería og Kenía féllu úr keppni.
Keppnin
[breyta | breyta frumkóða]Undanúrslit | Úrslit | |||||
14. janúar | ||||||
Eþíópía | 4 | |||||
21. janúar | ||||||
Túnis | 2 | |||||
Eþíópía (e.framl.) | 4 | |||||
18. janúar | ||||||
Sameinaða arabalýðveldið | 2 | |||||
Sameinaða arabalýðveldið | 2 | |||||
Úganda | 1 | |||||
Þriðja sæti | ||||||
20. janúar | ||||||
Túnis | 3 | |||||
Úganda | 0 |
Undanúrslit
[breyta | breyta frumkóða]14. janúar | |||
Eþíópía | 4:2 | Túnis | Hailé Sélassié leikvangurinn, Addis Ababa Áhorfendur: 30.000 |
L. Vassallo 32 (vítasp.), 75, Zeleke 36, Worku 69 | Merrichkou 13, Chérif 29 |
18. janúar | |||
Sameinaða arabalýðveldið | 2:1 | Úganda | Hailé Sélassié leikvangurinn, Addis Ababa |
Badawi 50, Selim 57 | Bunyenyezi 16 |
Bronsleikur
[breyta | breyta frumkóða]20. janúar | |||
Túnis | 3:0 | Úganda | Hailé Sélassié leikvangurinn, Addis Ababa Dómari: M. Lorenzo, Kenía |
Jedidi 3, Laaouini 53, Meddab 85 |
Úrslitaleikur
[breyta | breyta frumkóða]21. janúar | |||
Eþíópía | 4:2 (e.framl.) | Sameinaða arabalýðveldið | Hailé Sélassié leikvangurinn, Addis Ababa Áhorfendur: 30.000 Dómari: Wilson Brooks, Úganda |
Kidane 74, L. Vassallo 84, I. Vassallo 101, Worku 118 | Badawi 35, 75 |
Markahæstu menn
[breyta | breyta frumkóða]- 3 mörk
- 2 mörk
Heimildir
[breyta | breyta frumkóða]- RSSSF, Afríkukeppnin 1962 úrslitagrunnur
- Fyrirmynd greinarinnar var „1962 Africa Cup of Nations“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 7. nóvember 2024.