Fara í innihald

Afríkukeppni landsliða í knattspyrnu karla 2017

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Afríkukeppni landsliða í knattspyrnu karla 2017
Coupe d'Afrique des Nations 2017
Upplýsingar móts
MótshaldariGabon
Dagsetningar14. janúar - 5. febrúar
Lið16
Leikvangar4 (í 4 gestgjafa borgum)
Sætaröðun
Meistarar Kamerún (5. titill)
Í öðru sæti Egyptaland
Í þriðja sæti Búrkína Fasó
Í fjórða sæti Gana
Tournament statistics
Leikir spilaðir32
Mörk skoruð66 (2,06 á leik)
Markahæsti maður Junior Kabananga
(3 mörk)
Besti leikmaður Christian Bassogog
2015
2019

Afríkukeppni karla í knattspyrnu 2017 fór fram í Gabon 14. janúar til 5. febrúar. Það var 31. Afríkukeppnin og sú síðasta þar sem þátttökuliðin voru aðeins 16 talsins. Mótinu lauk með því að Kamerún varð meistari í fimmta sinn eftir sigur á Egyptum í úrslitum.

Val á gestgjöfum

[breyta | breyta frumkóða]

Til stóð að Afríkukeppnin 2017 færi fram í Líbíu en vegna borgarastyrjaldarinnar þar í landi var ákveðið í ágúst 2022 að finna nýja gestgjafa. Ýmis lönd lýstu áhuga sínum á verkefninu en Knattspyrnusamband Afríku ákvað að valið skyldi standa á milli Alsír, Egyptalands, Gana og Gabon. Egyptar heltust snemma úr lestinni og þann 8. apríl 2015 var gengið til atkvæða. Þar hlaut Gana ekkert atkvæði, Alsír fjögur en Gabon níu og fékk mótið því í sinn hlut í fyrsta skipti í sögunni.

Mesta athygli vakti að þrefaldir meistarar Nígeríu komust ekki í úrslitakeppnina. Auk heimamanna komust sigurvegarar í þrettán forriðlum í úrslitin og tvö stigahæstu liðin sem höfnuðu í öðru sæti. Hins vegar var ákveðið að þar kæmu einungis lið úr fjögurra liða forriðlum til álita og þar sem landslið Tjad dró sig úr keppni gátu Nígeríumenn ekki komist áfram út á annað sætið.

Sæti Lið L U J T Sk Fe Mm Stig
1 Búrkína Fasó 3 1 2 0 4 2 +2 5
2 Kamerún 3 1 2 0 3 2 +1 5
3 Gabon 3 0 3 0 2 2 0 3
4 Gínea-Bissá 3 0 1 2 2 5 -3 1
14. janúar
Gabon 1:1 Gínea-Bissá Leikvangur vináttunnar, Libreville
Áhorfendur: 39.230
Dómari: Gehad Grisha, Egyptalandi
Aubameyang 52 Soares 90+1
14. janúar
Búrkína Fasó 1:1 Kamerún Leikvangur vináttunnar, Libreville
Dómari: Janny Sikazwe, Sambíu
Dayo 75 Moukandjo 35
18. janúar
Gabon 1:1 Búrkína Fasó Leikvangur vináttunnar, Libreville
Dómari: Bakary Gassama, Gambíu
Aubameyang 23 Nakoulma 22
18. janúar
Kamerún 2:1 Gínea-Bissá Leikvangur vináttunnar, Libreville
Dómari: Youssef Essrayri, Túnis
Siani 61, Ngadeu-Ngadjui 78 Piqueti 13
22. janúar
Kamerún 0:0 Gabon Leikvangur vináttunnar, Libreville
Dómari: Daniel Bennett, Suður-Afríku
Rudinilson 12 (sjálfsm.), B. Traoré 58
22. janúar
Gínea-Bissá 0:2 Búrkína Fasó Franceville leikvangurinn, Franceville
Dómari: Bamlak Tessema Weyesa, Eþíópíu
Rudinilson 12 (sjálfsm.), B. Traoré 58
Sæti Lið L U J T Sk Fe Mm Stig
1 Senegal 3 2 1 0 6 2 +4 7
2 Túnis 3 2 0 1 6 5 +1 6
3 Alsír 3 0 2 1 5 6 -1 2
4 Simbabve 3 0 1 2 4 8 -4 1
15. janúar
Alsír 2:2 Simbabve Franceville leikvangurinn, Franceville
Dómari: Bamlak Tessema Weyesa, Eþíópíu
Mahrez 12, 82 Mahachi 17, Mushekwi 29 (vítasp.)
15. janúar
Túnis 0:2 Senegal Franceville leikvangurinn, Franceville
Dómari: Sidi Alioum, Kamerún
Mané 10 (vítasp.), Mbodji 30
19. janúar
Alsír 1:2 Túnis Franceville leikvangurinn, Franceville
Dómari: Bernard Camille, Seychelles-eyjum
Hanni 90+2 Mandi 50 (sjálfsm.), Sliti 66 (vítasp.)
19. janúar
Senegal 2:0 Simbabve Franceville leikvangurinn, Franceville
Dómari: Redouane Jiyed, Marokkó
Mané 9, Saivet 13
23. janúar
Senegal 2:2 Alsír Franceville leikvangurinn, Franceville
Dómari: Joshua Bondo, Botsvana
Diop 43, Sow 53 Slimani 10, 52
23. janúar
Simbabve 2:4 Túnis Leikvangur vináttunnar, Libreville
Dómari: Denis Dembélé, Fílabeinsströndinni
Musona 42, Ndoro 58 Sliti 9, Msakni 22, Khenissi 36, Khazri 45 (vítasp.)
Sæti Lið L U J T Sk Fe Mm Stig
1 Lýðstjórnarlýðveldið Kongó 3 2 1 0 6 3 +3 7
2 Marokkó 3 2 1 0 6 3 +3 6
3 Fílabeinsströndin 3 0 2 1 2 3 -1 2
4 Tógó 3 0 1 2 2 6 -4 1
16. janúar
Fílabeinsströndin 0:0 Tógó Oyem leikvangurinn, Oyem
Dómari: Eric Otogo-Castane, Gabon
16. janúar
Lýðstjórnarlýðveldið Kongó 1:0 Marokkó Oyem leikvangurinn, Oyem
Dómari: Hamada Nampiandraza, Madagaskar
Kabananga 55
20. janúar
Fílabeinsströndin 2:2 Lýðstjórnarlýðveldið Kongó Oyem leikvangurinn, Oyem
Dómari: Janny Sikazwe, Sambíu
Bony 25, Dié 67 Kebano 10, Kabananga 28
20. janúar
Marokkó 3:1 Tógó Oyem leikvangurinn, Oyem
Dómari: Mahamadou Keita, Malí
Bouhaddouz 14, Saïss 21, En-Nesyri 72 Dossevi 5
24. janúar
Marokkó 1:0 Fílabeinsströndin Oyem leikvangurinn, Oyem
Dómari: Sidi Alioum, Kamerún
Alioui 64
24. janúar
Tógó 1:3 Lýðstjórnarlýðveldið Kongó Port-Gentil leikvangurinn, Port-Gentil
Dómari: Malang Diedhiou, Senegal
Laba 69 Kabananga 29, Mubele 54, M'Poku 80

Einungis sex mörk voru skoruð í jafnmörgum leikjum í D-riðlinum.

Sæti Lið L U J T Sk Fe Mm Stig
1 Egyptaland 3 2 1 0 2 0 +2 7
2 Gana 3 2 0 1 2 1 +1 6
3 Malí 3 0 2 1 1 2 -1 2
4 Úganda 3 0 1 2 1 3 -2 1
17. janúar
Gana 1:0 Úganda Port-Gentil leikvangurinn, Port-Gentil
Dómari: Joshua Bondo, Botsvana
A. Ayew 32 (vítasp.)
17. janúar
Malí 0:0 Egyptaland Port-Gentil leikvangurinn, Port-Gentil
Dómari: Daniel Bennett, Suður-Afríku
21. janúar
Gana 1:0 Malí Port-Gentil leikvangurinn, Port-Gentil
Dómari: Mehdi Abid Charef, Alsír
Gyan 21
21. janúar
Egyptaland 1:0 Úganda Port-Gentil leikvangurinn, Port-Gentil
Dómari: Malang Diedhiou, Senegal
Said 89
25. janúar
Egyptaland 1:0 Gana Port-Gentil leikvangurinn, Port-Gentil
Dómari: Bakary Gassama, Gambíu
M. Salah 11
25. janúar
Úganda 2:0 Malí Oyem leikvangurinn, Oyem
Dómari: Ali Lemghaifry, Máritaníu
Miya 70 Bissouma 73

Útsláttarkeppni

[breyta | breyta frumkóða]

Fjórðungsúrslit

[breyta | breyta frumkóða]
28. janúar
Búrkína Fasó 2:0 Túnis Leikvangur vináttunnar, Libreville
Dómari: Daniel Bennett, Suður-Afríku
Bancé 81, Nakoulma 85
28. janúar
Senegal 0:0 (4:5 e.vítake.) Kamerún Franceville leikvangurinn, Franceville
Áhorfendur: 38.250
Dómari: Janny Sikazwe, Sambíu
29. janúar
Lýðstjórnarlýðveldið Kongó 1:2 Gana Oyem leikvangurinn, Oyem
Dómari: Bernard Camille, Seychelles-eyjum
M'Poku 68 J. Ayew 63 A. Ayew 78 (vítasp.)
29. janúar
Egyptaland 1:0 Egyptaland Port-Gentil leikvangurinn, Port-Gentil
Dómari: Eric Otogo-Castane, Gabon
Kahraba 88

Undanúrslit

[breyta | breyta frumkóða]
1. febrúar
Búrkína Fasó 1:1 (3:4 e.vítake.) Egyptaland Leikvangur vináttunnar, Libreville
Dómari: Malang Diedhiou, Senegal
Bancé 73 M. Salah 66
2. febrúar
Kamerún 2:0 Gana Franceville leikvangurinn, Franceville
Dómari: Bakary Gassama, Gambíu
Ngadeu-Ngadjui 72, Bassogog 90+3

Bronsleikur

[breyta | breyta frumkóða]
4. febrúar
Búrkína Fasó 1:0 Gana Port-Gentil leikvangurinn, Port-Gentil
Áhorfendur: 20.720
Dómari: Mehdi Abid Charef, Alsír
Al. Traoré 89

Úrslitaleikur

[breyta | breyta frumkóða]
5. febrúar
Kamerún 2:1 Egyptaland Leikvangur vináttunnar, Libreville
Áhorfendur: 38.250
Dómari: Janny Sikazwe, Sambíu
Nkoulou 59, Aboubakar 88 Elneny 22

Markahæstu leikmenn

[breyta | breyta frumkóða]

66 mörk voru skoruð í leikjunum 32.

3 mörk