Fara í innihald

Afríkukeppni landsliða í knattspyrnu karla 2004

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
2004 Afríkukeppni landsliða
كأس الأمم الأفريقية 2004
Upplýsingar móts
MótshaldariTúnis
Dagsetningar24. janúar til 14. febrúar
Lið16
Leikvangar6 (í 5 gestgjafa borgum)
Sætaröðun
Meistarar Túnis (1. titill)
Í öðru sæti Marokkó
Í þriðja sæti Nígería
Í fjórða sæti Malí
Tournament statistics
Leikir spilaðir32
Mörk skoruð88 (2,75 á leik)
Markahæsti maður
Besti leikmaður Jay-Jay Okocha
2002
2006

Afríkukeppni karla í knattspyrnu 2004 fór fram í Túnis 24. janúar til 14. febrúar 2004. Þetta var 24. Afríkukeppnin og lauk með því að heimamenn urðu meistarar í fyrsta sinn eftir sigur á Marokkó.

Val á gestgjöfum

[breyta | breyta frumkóða]

Fulltrúar í Knattspyrnusambandi Afríku stóðu frammi fyrir vali á milli fjögurra keppnisstaða á fundi sínum þann 4. september 2000. Áður en til kosninga kom drógu knattspyrnusambönd Benín og Tógó þó sameiginlega umsókn sína til baka og því var einungis kosið á milli Túnis, Simbabve og sameiginlegs boðs Malaví og Sambíu. Túnis fékk níu atkvæði af þrettán þegar í fyrstu umferð. Keppnin var því haldin í landinu í þriðja sinn, en það hafði áður gerst árin 1965 og 1994.

Sæti Lið L U J T Sk Fe Mm Stig
1 Túnis 3 2 1 0 6 2 +4 7
2 Gínea 3 1 2 0 4 3 +1 5
3 Rúanda 3 1 1 1 3 3 0 4
4 Lýðstjórnarlýðveldið Kongó 3 0 0 3 1 6 -5 1
24. janúar
Túnis 2:1 Rúanda 7. nóvember leikvangurinn, Túnisborg
Áhorfendur: 60.000
Dómari: Raphaël Evehe Divine, Kamerún
Jaziri 27, Santos 57 Elias 31
25. janúar
Lýðstjórnarlýðveldið Kongó 1:2 Gínea El Menzah leikvangurinn, Túnisborg
Áhorfendur: 3.000
Dómari: Abubakar Sharaf, Fílabeinsströndinni
Masudi 35 T. Camara 68, Feindouno 81
28. janúar
Rúanda 1:1 Gínea 15. október leikvangurinn, Bizerte
Áhorfendur: 4.000
Dómari: Modou Sowe, Gambíu
K. Kamanzi 90+3 T. Camara 49
28. janúar
Túnis 3:0 Lýðstjórnarlýðveldið Kongó 7. nóvember leikvangurinn, Túnisborg
Áhorfendur: 60.000
Dómari: Jerome Damon, Suður-Afríku
Santos 55, 87, Braham 65
1. febrúar
Túnis 1:1 Gínea 7. nóvember leikvangurinn, Túnisborg
Áhorfendur: 35.000
Dómari: Hailemalek Tessama, Eþíópíu
Ben-Achour 58 T. Camara 84
1. febrúar
Rúanda 1:3 Lýðstjórnarlýðveldið Kongó 15. október leikvangurinn, Bizerte
Áhorfendur: 700
Dómari: Falla N'Doye, Senegal
Makasi 74
Sæti Lið L U J T Sk Fe Mm Stig
1 Malí 3 2 1 0 7 3 +4 7
2 Senegal 3 1 2 0 4 1 +3 5
3 Kenía 3 1 0 2 4 6 -2 3
4 Búrkína Fasó 3 0 1 2 1 6 -5 1
26. janúar
Kenía 1:3 Malí 15. október leikvangurinn, Bizerte
Áhorfendur: 6.000
Dómari: Hailemalak Tessema, Eþíópíu
Mulama 58 Sissoko 28, Kanouté 63, 81
26. janúar
Senegal 0:0 Búrkína Fasó El Menzah leikvangurinn, Túnisborg
Áhorfendur: 2.000
Dómari: Mohamed Guezzaz, Marokkó
30. janúar
Senegal 3:0 Kenía 15. október leikvangurinn, Bizerte
Áhorfendur: 13.500
Dómari: Essam Abd El Fatah, Egyptalandi
Niang 4, 31 Bouba Diop 19
30. janúar
Búrkína Fasó 1:3 Malí El Menzah leikvangurinn, Túnisborg
Áhorfendur: 1.500
Dómari: Abdel Hakim Shelmani, Líbíu
Minoungou 50 Kanouté 34, Diarra 37, S. Coulibaly 78
2. febrúar
Senegal 1:1 Malí El Menzah leikvangurinn, Túnisborg
Áhorfendur: 7.550
Dómari: Raphaël Evehe Divine, Kamerún
Beye 45+2 D. Traoré 34
2. febrúar
Búrkína Fasó 0:3 Kenía 15. október leikvangurinn, Bizerte
Áhorfendur: 4.550
Dómari: Modou Sowe, Gambíu
Ake 51, Oliech 64, Baraza 83
Sæti Lið L U J T Sk Fe Mm Stig
1 Kamerún 3 1 2 0 6 4 +2 5
2 Alsír 3 1 1 1 4 4 0 4
3 Egyptaland 3 1 1 1 4 4 0 4
4 Simbabve 3 1 0 2 6 8 -2 3
25. janúar
Simbabve 1:2 Egyptaland Stade Taïeb El Mhiri, Sfax
Áhorfendur: 22.000
Dómari: Lassina Paré, Búrkína Fasó
P. Ndlovu 46 Abdel Hamid 58, Barakat 63
25. janúar
Kamerún 1:1 Alsír Stade Olympique de Sousse, Sousse
Áhorfendur: 20.000
Dómari: Coffi Codjia, Benín
M'Boma 43 Zafour 52
29. janúar
Kamerún 5:3 Simbabve Stade Taïeb El Mhiri, Sfax
Áhorfendur: 15.000
Dómari: Abubakar Sharaf, Fílabeinsströndinni
M'Boma 31, 44, 65, M'bami 40, 67 Ndlovu 8, 47 (vítasp.), Nyandoro 89
29. janúar
Alsír 2:1 Egyptaland Stade Olympique de Sousse, Sousse
Áhorfendur: 15.000
Dómari: Alain Hamer, Lúxemborg
Mamouni 13, Achiou 86 Belal 25
3. febrúar
Kamerún 0:0 Egyptaland Mustapha Ben Jannet leikvangurinn, Monastir
Áhorfendur: 20.000
Dómari: Ali Bujsaim, Sameinuðu arabísku furstadæmunum
3. febrúar
Alsír 1:2 Simbabve Stade Olympique de Sousse, Sousse
Áhorfendur: 10.000
Dómari: Eddy Maillet, Seychelles-eyjum
Achiou 73 Ndlovu 65, Luphahla 71
Sæti Lið L U J T Sk Fe Mm Stig
1 Marokkó 3 2 1 0 6 1 +5 7
2 Nígería 3 2 0 1 6 2 +4 6
3 Suður-Afríka 3 1 1 1 3 5 -2 4
4 Benín 3 0 0 3 8 7 +1 0
27. janúar
Nígería 0:1 Marokkó Mustapha Ben Jannet leikvangurinn, Monastir
Áhorfendur: 15.000
Dómari: Falla N'Doye, Senegal
Hadji 77
27. janúar
Suður-Afríka 4:0 Benín Stade Taïeb El Mhiri, Sfax
Áhorfendur: 12.000
Dómari: Koman Coulibaly, Malí
Nomvethe 58, 76
31. janúar
Nígería 4:0 Suður-Afríka Mustapha Ben Jannet leikvangurinn, Monastir
Áhorfendur: 15.000
Dómari: Ali Bujsaim, Sameinuðu arabísku furstadæmunum
Yobo 4, Okocha 64 (vítasp.), Odemwingie 81, 83
31. janúar
Marokkó 4:0 Benín Stade Taïeb El Mhiri, Sfax
Áhorfendur: 20.000
Dómari: Eddy Maillet, Seychelles-eyjum
Chamakh 17, Adjamossi 73 (sjálfsm.), Ouaddou 75, El Karkouri 80 Mayo 29
4. febrúar
Marokkó 1:1 Suður-Afríka Stade Olympique de Sousse, Sousse
Áhorfendur: 6.000
Dómari: Hichem Guirat, Túnis
Safri 38 (vítasp.) Mayo 29
4. febrúar
Nígería 2:1 Benín Stade Taïeb El Mhiri, Sfax
Áhorfendur: 15.000
Dómari: Essam Abd El Fatah, Egyptalandi
Lawal 35, Utaka 76 Latoundji 90

Útsláttarkeppni

[breyta | breyta frumkóða]

Fjórðungsúrslit

[breyta | breyta frumkóða]
7. febrúar
Malí 2:1 Gínea Stade El Menzah, Túnisborg
Áhorfendur: 1.450
Dómari: Essam Abd El Fatah, Egyptalandi
Kanouté 45, Diarra 90 Feindouno 15
7. febrúar
Túnis 1:0 Senegal 7. nóvember leikvangurinn, Túnisborg
Áhorfendur: 60.000
Dómari: Ali Bujsaim, Sameinuðu arabísku furstadæmunum
Mnari 65
8. febrúar
Kamerún 1:2 Nígería Mustapha Ben Jannet leikvangurinn, Monastir
Áhorfendur: 14.750
Dómari: Mohamed Guezzaz, Marokkó
Eto'o 42, Okocha 73 Utaka 45
8. febrúar
Marokkó 3:1 (e.framl.) Alsír Stade Taïeb El Mhiri, Sfax
Áhorfendur: 22.000
Dómari: Abdel Hakim Shelmani, Líbíui
Chamakh 90+4, Hadji 113, Zairi 120+1 (silfurmark) Cherrad 84

Undanúrslit

[breyta | breyta frumkóða]
11. febrúar
Túnis 1:1 (5:3 e.vítake.) Nígería 7. nóvember leikvangurinn, Túnisborg
Áhorfendur: 60.000
Dómari: Coffi Codjia, Benín
Badra 82 (vítasp.) Okocha 67 (vítasp.)
11. febrúar
Marokkó 4:0 Malí Stade Olympique de Sousse, Sousse
Áhorfendur: 15.500
Dómari: Abubakar Sharaf, Fílabeinsströndinni
Mokhtari 14, 58, Hadji 80, Baha 90+1

Bronsleikur

[breyta | breyta frumkóða]
13. febrúar
Nígería 2:1 Malí Mustapha Ben Jannet leikvangurinn, Monastir
Áhorfendur: 2.500
Dómari: Modou Sowe, Gambíu
Okocha 16, Odemwingie 52 Abouta 70

Úrslitaleikur

[breyta | breyta frumkóða]
14. febrúar
Túnis 2:1 Marokkó 7. nóvember leikvangurinn, Túnisborg
Áhorfendur: 60.000
Dómari: Falla N'Doye, Senegal
Santos 5, Jaziri 52 Mokhtari 38

Markahæstu leikmenn

[breyta | breyta frumkóða]
4 mörk