Afríkukeppnin 2010

Afríkukeppnin 2010 í knattspyrnu fór fram í Angóla 10.-31. janúar 2010. Lið unnu sér þátttökurétt með góðri frammistöðu í undankeppni HM 2010 sem var samnýtt. Keppnin var skipulögð af Knattspyrnusambandi Afríku.
Keppnislið[breyta | breyta frumkóða]
Eftirfarandi landslið tóku þátt í keppninni, Angóla sem gestgjafar voru öruggir með sæti en tóku samt þátt í undankeppni HM 2010 til þess að freista þess að komast á það mót sem mistókst. Suður-Afríkumenn voru sjálfir öruggir sem gestgjafar fyrir HM 2010 en tóku samt þátt í undankeppninni til að freista þess að komast í Afríkukeppnina sem mistókst einnig.
Lið Tógó dró sig úr keppni eftir skotárás í Angóla þar sem nokkrir úr landsliðshópnum létust.
Riðlakeppni[breyta | breyta frumkóða]
Tvö efstu lið hvers riðils komust áfram í átta-liða úrslit.
A riðill[breyta | breyta frumkóða]
Alsír komst áfram þrátt fyrir óhagstæðara markahlutfall þar sem innbyrðis viðureign þeirra og Malí lauk með sigri Alsír.
Lið | L | U | J | T | Mörk | Stig | |
---|---|---|---|---|---|---|---|
![]() |
Angóla |
3 | 1 | 2 | 0 | 6-4 | 5 |
![]() |
Alsír |
3 | 1 | 1 | 1 | 1-3 | 4 |
![]() |
Malí |
3 | 1 | 1 | 1 | 7-6 | 4 |
![]() |
Malaví |
3 | 1 | 0 | 2 | 4-5 | 3 |
B riðill[breyta | breyta frumkóða]
Lið Tógó varð fyrir skotárás á leið sinni á mótstað, nokkrir létust og liðið dró sig úr keppni áður en hún hófst.
Lið | L | U | J | T | Mörk | Stig | |
---|---|---|---|---|---|---|---|
![]() |
Fílabeinsströndin |
2 | 1 | 1 | 0 | 3-1 | 4 |
![]() |
Ghana |
2 | 1 | 0 | 1 | 2-3 | 3 |
![]() |
Búrkína Fasó |
2 | 0 | 1 | 1 | 0-1 | 1 |
![]() |
Tógó |
C riðill[breyta | breyta frumkóða]
Lið | L | U | J | T | Mörk | Stig | |
---|---|---|---|---|---|---|---|
![]() |
Egyptaland |
3 | 3 | 0 | 0 | 7-1 | 9 |
![]() |
Nígería |
3 | 2 | 0 | 1 | 5-3 | 6 |
![]() |
Benín |
3 | 0 | 1 | 2 | 2-5 | 1 |
![]() |
Mósambík |
3 | 0 | 1 | 2 | 2-7 | 1 |
D riðill[breyta | breyta frumkóða]
Gabon, Sambía og Kamerún voru öll með einn sigur og eitt tap í innbyrðis leikjum. Sambía var með markatöluna 4-4 í innbyrðis leikjum og varð því í efsta sæti, Kamerún var með 3-3 í innbyrðis leikjum og Gabon var með 2-2 í innbyrðis leikjum og komst því ekki áfram vegna ónógs fjölda marka.
Lið | L | U | J | T | Mörk | Stig | |
---|---|---|---|---|---|---|---|
![]() |
Sambía |
3 | 1 | 1 | 1 | 5-5 | 4 |
![]() |
Kamerún |
3 | 1 | 1 | 1 | 5-5 | 4 |
![]() |
Gabon |
3 | 1 | 1 | 1 | 2-2 | 4 |
![]() |
Túnis |
3 | 0 | 3 | 0 | 2-2 | 3 |
Útsláttarkeppni[breyta | breyta frumkóða]
8 liða úrslit[breyta | breyta frumkóða]
Dagsetning | Lið 1 | Úrslit | Lið 2 | ||
---|---|---|---|---|---|
24. janúar 2010 |
Angóla | ![]() |
0 – 1 | ![]() |
Ghana |
24. janúar 2010 |
Fílabeinsströndin | ![]() |
2 – 3 | ![]() |
Alsír |
25. janúar 2010 |
Egyptaland | ![]() |
3 – 1 | ![]() |
Kamerún |
25. janúar 2010 |
Sambía | ![]() |
0 – 0 4 – 5 (PK) |
![]() |
Nígería |
Undanúrslit[breyta | breyta frumkóða]
Dagsetning | Lið 1 | Úrslit | Lið 2 | ||
---|---|---|---|---|---|
28. janúar 2010 |
Ghana | ![]() |
1 – 0 | ![]() |
Nígería |
28. janúar 2010 |
Egyptaland | ![]() |
4 – 0 | ![]() |
Alsír |
Bronsleikurinn[breyta | breyta frumkóða]
Dagsetning | Lið 1 | Úrslit | Lið 2 | ||
---|---|---|---|---|---|
30. janúar 2010 |
A1/B2/D1/C2 | B1/A2/C1/D2 |
Úrslitaleikurinn[breyta | breyta frumkóða]
Dagsetning | Lið 1 | Úrslit | Lið 2 | ||
---|---|---|---|---|---|
31. janúar 2010 |
Ghana | ![]() |
0 – 1 | ![]() |
Egyptaland |