Reynir Sandgerði

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Reynir Sandgerði
Reynir.png
Fullt nafn Reynir Sandgerði
Gælunafn/nöfn Reynismenn
Stytt nafn Reynir
Stofnað 1935
Leikvöllur K&G-völlurinn
Stærð Óþekkt
Stjórnarformaður Ari Gylfason
Knattspyrnustjóri Hjörtur Fjeldsted og Hafsteinn Rúnar Helgason
Deild 2. deild karla
2012 1. sæti
Heimabúningur
Útibúningur

Reynir Sandgerði er íþróttafélag í Sandgerði. Innan félagsins er hægt að stunda ýmsar íþróttir m.a. sund, körfubolta og knattspyrnu. Knattspyrnulið félagsins er fyrsta liðið til að vinna sér beint inn þátttökurétt í 1. deild með því að ná 3. sæti í 2. deild.

  Þessi íþróttagrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.