Fara í innihald

Franska Súdan

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Fáni Franska Súdan.

Franska Súdan (franska: Soudan) var frönsk nýlenda í Frönsku Vestur-Afríku sem var til á tveimur aðskildum tímabilum: fyrst frá 1890 til 1899 og síðan frá 1920 til 1960. Nýlendan fékk sjálfstæði og varð ríkið Malí 22. september árið 1960 eftir að hafa um stutt skeið myndað sambandsríki með Senegal.

  Þessi sögugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.